Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. nóvember 2016 22:45 Lewis Hamilton veit að hann á erfiða keppni framundan um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis „afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. Hamilton hins vegar neitar að gefast upp í baráttunni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppnina með 12 stigum þegar ein keppni er eftir á tímabilinu. Hamilton þarf því að yfirstíga forskot Rosberg í einu keppninni sem er eftir á tímabilinu. Rosberg verður að enda fjórði eða neðar til að opna fyrir möguleika Hamilton að verða heimsmeistari ökumanna í fjórða sinn á ferlinum. „Að vinna loksins í Brasilíu var ógleymanlegt augnablik sem ég var búinn að bíða lengi eftir. Mér líður mjög vel og finnst ég í afar góðu jafnvægi í akstrinum. Enda bíllinn okkar afar góður frá því frábæra fólki sem vinnur í verksmiðjum okkar,“ sagði Hamilton. „Ég mun verða stoltur af því sem ég hef áorkað svo lengi sem ég er viss um að ég hef gefið allt sem ég á í keppnina. Sama hvað gerist er ég stoltur af öllum sem hafa komið að liðinu og verið hluti af þeim árangri sem það hefur náð undanfarin ár,“ sagði Hamilton. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis „afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. Hamilton hins vegar neitar að gefast upp í baráttunni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppnina með 12 stigum þegar ein keppni er eftir á tímabilinu. Hamilton þarf því að yfirstíga forskot Rosberg í einu keppninni sem er eftir á tímabilinu. Rosberg verður að enda fjórði eða neðar til að opna fyrir möguleika Hamilton að verða heimsmeistari ökumanna í fjórða sinn á ferlinum. „Að vinna loksins í Brasilíu var ógleymanlegt augnablik sem ég var búinn að bíða lengi eftir. Mér líður mjög vel og finnst ég í afar góðu jafnvægi í akstrinum. Enda bíllinn okkar afar góður frá því frábæra fólki sem vinnur í verksmiðjum okkar,“ sagði Hamilton. „Ég mun verða stoltur af því sem ég hef áorkað svo lengi sem ég er viss um að ég hef gefið allt sem ég á í keppnina. Sama hvað gerist er ég stoltur af öllum sem hafa komið að liðinu og verið hluti af þeim árangri sem það hefur náð undanfarin ár,“ sagði Hamilton. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00
Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00
Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00