Voru skógarnir svona veglegir við landnám? Kristján Már Unnarsson skrifar 20. nóvember 2016 12:00 Sveinn Runólfsson lýsir gróðurfari Íslands við landnám í þættinum Landnemarnir á Stöð 2. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. „Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, sem að þessu sinni fjallar um landnámsferlið. Sveinn telur að samfelld gróðurþekja hafi legið yfir hálendið, landshluta á milli. Spurt er: Hvernig leit Ísland út við landnám? Var það viði vaxið milli fjalls og fjöru, eins og Ari fróði skrifar í Íslendingabók? Svona litu skógar Íslands út við landnám, að mati Sveins Runólfssonar. Myndin er til sýnis í Sagnagarði Landgræðslunnar í Gunnarsholti.Rannsóknir benda til að eyðing skóganna hafi verið mjög hröð og að landnámsmenn hafi gengið rösklega fram í að höggva hann niður en í þættinum velta sérfræðingar upp ástæðum þess. Í Landnámabók segir að landið hafi orðið albyggt á sex áratugum. „Svo allt í einu árið 930 er bara komið fólk allsstaðar,” segir Albína Hulda Pálsdóttir fornleifafræðingur en leitað verður svara um hversu hratt landið byggðist og hvernig landnemarnir dreifðust um landið.Landnámsmenn virðast hafa gengið rösklega fram í að höggva skóginn niður.Teikning/Sigurður Valur Sigurðsson. Við kynnumst leyndardómum víkingaskipanna, sjóhæfni þeirra og burðarþoli og hversu hraðskreið þau voru. Rætt verður við skipasmiðinn og stýrimanninn Gunnar Marel Eggertsson, sem siglt hefur á tveimur víkingaskipum yfir úthafið. Þá verður fjallað um athyglisverðar fornleifarannsóknir á landnámi Skagafjarðar, sem bandarískir háskólar standa fyrir í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga. Landnemarnir eru á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19.20, strax að loknum fréttum. Hér má sjá brot úr þættinum. Landnemarnir Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Sjá meira
„Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, í þættinum Landnemarnir á Stöð 2, sem að þessu sinni fjallar um landnámsferlið. Sveinn telur að samfelld gróðurþekja hafi legið yfir hálendið, landshluta á milli. Spurt er: Hvernig leit Ísland út við landnám? Var það viði vaxið milli fjalls og fjöru, eins og Ari fróði skrifar í Íslendingabók? Svona litu skógar Íslands út við landnám, að mati Sveins Runólfssonar. Myndin er til sýnis í Sagnagarði Landgræðslunnar í Gunnarsholti.Rannsóknir benda til að eyðing skóganna hafi verið mjög hröð og að landnámsmenn hafi gengið rösklega fram í að höggva hann niður en í þættinum velta sérfræðingar upp ástæðum þess. Í Landnámabók segir að landið hafi orðið albyggt á sex áratugum. „Svo allt í einu árið 930 er bara komið fólk allsstaðar,” segir Albína Hulda Pálsdóttir fornleifafræðingur en leitað verður svara um hversu hratt landið byggðist og hvernig landnemarnir dreifðust um landið.Landnámsmenn virðast hafa gengið rösklega fram í að höggva skóginn niður.Teikning/Sigurður Valur Sigurðsson. Við kynnumst leyndardómum víkingaskipanna, sjóhæfni þeirra og burðarþoli og hversu hraðskreið þau voru. Rætt verður við skipasmiðinn og stýrimanninn Gunnar Marel Eggertsson, sem siglt hefur á tveimur víkingaskipum yfir úthafið. Þá verður fjallað um athyglisverðar fornleifarannsóknir á landnámi Skagafjarðar, sem bandarískir háskólar standa fyrir í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga. Landnemarnir eru á dagskrá á mánudagskvöld klukkan 19.20, strax að loknum fréttum. Hér má sjá brot úr þættinum.
Landnemarnir Skógrækt og landgræðsla Tengdar fréttir Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fleiri fréttir Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Sjá meira
Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15
Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands. 14. nóvember 2016 18:47