Trump ætlar að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 12:47 Vill einbeita sér að forsetaembættinu. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna ætlar sér að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ til þess að einbeita sér að forsetaembættinu. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hins verðandi forseta. Þar kemur fram að hann muni kynna nánari tilhögun á blaðamannafundi þann 15. desember ásamt börnum sínum. Trump hefur hingað til gefið lítið fyrir gagnrýni þess efnis að víðfeðmt viðskiptaveldi hans muni skapa hagsmunaárekstra þegar hann tekur við embætti forseta. Trump stundar viðskipti í um 20 löndum víða um heim. Óttast sumir að Trump muni beita áhrifum sínum sem forseti til þess að beina viðskiptum að sínum eigin fyrirtækjum. Greint hefur verið frá því að erindrekar erlendra ríkja sæki nú í nýtt hótel Trump í Washington. Þá hefur einnig verið greint frá því að Trump hafi þrýst á Nigel Farage að beita sér fyrir því að koma í veg fyrir að vindorkuver yrði reist í Skotlandi vegna þess að það myndi skyggja á útsýnið frá golfvelli Trump þar í landi. Trump hefur hingað til sagt að hann muni láta börnin sín sjá um rekstur Trump-veldisins en óvíst er hvort að það sem hann muni tilkynna í desember sé einhver breyting frá því.Tweets by realDonaldTrump Donald Trump Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna ætlar sér að „yfirgefa viðskiptaheiminn með öllu“ til þess að einbeita sér að forsetaembættinu. Þetta kemur fram á Twitter-síðu hins verðandi forseta. Þar kemur fram að hann muni kynna nánari tilhögun á blaðamannafundi þann 15. desember ásamt börnum sínum. Trump hefur hingað til gefið lítið fyrir gagnrýni þess efnis að víðfeðmt viðskiptaveldi hans muni skapa hagsmunaárekstra þegar hann tekur við embætti forseta. Trump stundar viðskipti í um 20 löndum víða um heim. Óttast sumir að Trump muni beita áhrifum sínum sem forseti til þess að beina viðskiptum að sínum eigin fyrirtækjum. Greint hefur verið frá því að erindrekar erlendra ríkja sæki nú í nýtt hótel Trump í Washington. Þá hefur einnig verið greint frá því að Trump hafi þrýst á Nigel Farage að beita sér fyrir því að koma í veg fyrir að vindorkuver yrði reist í Skotlandi vegna þess að það myndi skyggja á útsýnið frá golfvelli Trump þar í landi. Trump hefur hingað til sagt að hann muni láta börnin sín sjá um rekstur Trump-veldisins en óvíst er hvort að það sem hann muni tilkynna í desember sé einhver breyting frá því.Tweets by realDonaldTrump
Donald Trump Tengdar fréttir Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Steve Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. 30. nóvember 2016 11:19
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02