Funduðu frameftir og halda viðræðum áfram í dag Kolbeinn Tumi Daðason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 30. nóvember 2016 12:19 Bjarni og Katrín munu halda fundi sínum áfram í dag. Fundinum í gær lauk ekki að sögn Katrinar. Vísir/Anton Brink Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun. Kosningar 2016 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
Þ ingflokkur Vinstri Gr æ nna situr n ú á fundi í Al þ ingish ú sinu þ ar sem yfirstandandi vi ð r æð ur vi ð Sj á lfst æð isflokk eru vafalaust til umr æð u. L í ti ð hefur fr é st af vi ð r æð um þ eirra Bjarna Benediktssonar formanns Sj á lfst æð isflokksins og Katr í nar Jakobsd ó ttur formanns VG. Þ ingflokkar Bjartrar framt íð ar og Vi ð reisnar komu einnig saman til fundar í þ ingh ú sinu í morgun en Benedikt J ó hannesson forma ð ur Vi ð reisnar hefur greint fr á þ v í a ð forma ð ur Sj á lfst æð isflokksins hafi bo ð i ð honum a ð komu a ð r í kistj ó rn Sj á lfst æð isflokks og Frams ó knarflokks á m á nudaginn. Benedikt segir a ð ekki hafi sta ð i ð til a ð bj óð a Bjartri framt íð me ð í þá stj ó rn, en Vi ð reisn og Bj ö rt Framt íð hafa starfa ð n á i ð saman fr á kosningum og gengi ð í takt í ö llum vi ð r æð um. Bjarni Benediktsson hefur ekki vilja ð tj á sig um þ etta meinta tilbo ð í dag. Áfram fundað í dag Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hittust á fundi síðdegis í gær til að ræða möguleika á samstarfi flokkanna. Bjarni telur að flokkarnir tveir geti orðið sterk burðarás í ríkisstjórn ef þeir ná saman um málefnin. Katrín hitti þingflokk sinn á Alþingi klukkan hálf tólf til að fara yfir stöðuna. „Það er mjög lítið títt,“ sagði Katrín við fréttastofu rétt áður en fundurinn hófst. Þau Bjarni hefðu vissulega fundað í gær eins og fram hefur komið. „Sá fundur kláraðist nú ekki. Það er fundarhlé.“ Bjarni og Katrín munu halda áfram fundi sínum í dag. Ekki sé komið á það stig að mati Katrínar að leggja mat á hvort viðræður gangi vel. „Við erum ennþá að ræða stóru línurnar.“ Bjarni Benediktsson segir að málin séu að verða skýrari með hverjum deginum.„Í fyrsta skipti í gær áttum við dýpra samtal um málefnin og stefnu flokkanna á einstökum sviðum og hvort það er hægt að brúa bil þar á milli,“ sagði Bjarni Benediktsson við RÚV í morgun.
Kosningar 2016 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent