Einar Árni: Erum í fallbaráttu Ingvi Þór Sæmundsson í Icelandic Glacial höllinni skrifar 9. desember 2016 21:40 Einar Árni og strákarnir hans hafa tapað fimm leikjum í röð. vísir/anton Það var þungt hljóðið í Einari Árna Jóhannsyni, þjálfara Þórs Þ., eftir tapið fyrir Skallagrími í kvöld. Þetta var fimmta tap Þórsara í röð og Einar Árni segir að þeir séu komnir í fallbaráttu. „Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta er framhald frá síðustu vikum,“ sagði Einar Árni sem var ekki nógu sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld. „Það var einhvern veginn meiri kraftur í þeim. Mér fannst við gera vel í koma til baka og vorum fjórum stigum yfir þegar tvær mínútur voru eftir. En við gerum fullt af mistökum og tökum þriggja stiga skot þegar við áttum að fara á körfuna.“ Sóknarleikur Þórs var slakur í kvöld en til marks um það skoraði liðið aðeins eina þriggja stiga körfu og gaf aðeins fimm stoðsendingar í öllum leiknum. „Sóknarleikur og höfuðið á okkur er það sem við þurfum að hugsa mest um fyrir næsta leik. Þeir skoruðu 76 stig og á okkar heimavelli á það að duga,“ sagði Einar Árni. Þjálfarinn segir að Þórsarar verði núna að horfast í augu við stöðuna, að þeir eru í fallbaráttu. „Þetta er bara staðan, við erum ekki betri en þetta í dag. Við erum bara í fallbaráttu, þótt hún sé breið og mikil. Ef það hefur verið að plaga okkur að menn töluðu vel um okkur í upphafi, þá getum við hætt að bera það á öxlunum,“ sagði Einar Árni. „Eins og staðan er núna hefur enginn trú á okkur, enda erum við ekki að spila vel. Bikarleikurinn gegn Keflavík fær mann til að hugsa um Jekyll og Hyde. Við nálguðumst verkefnin á ólíkan hátt. Þar var mikil stemmning og við fengum mikið liðsframlag en hérna duttum við niður á plan sem við höfum oft sýnt á undanförnum vikum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Skallagrímur 74-76 | Borgnesingar með mikilvægan sigur Skallagrímur vann tveggja stiga sigur, 74-76, á Þór í Þorlákshöfn í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 9. desember 2016 21:45 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Það var þungt hljóðið í Einari Árna Jóhannsyni, þjálfara Þórs Þ., eftir tapið fyrir Skallagrími í kvöld. Þetta var fimmta tap Þórsara í röð og Einar Árni segir að þeir séu komnir í fallbaráttu. „Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta er framhald frá síðustu vikum,“ sagði Einar Árni sem var ekki nógu sáttur með spilamennsku sinna manna í kvöld. „Það var einhvern veginn meiri kraftur í þeim. Mér fannst við gera vel í koma til baka og vorum fjórum stigum yfir þegar tvær mínútur voru eftir. En við gerum fullt af mistökum og tökum þriggja stiga skot þegar við áttum að fara á körfuna.“ Sóknarleikur Þórs var slakur í kvöld en til marks um það skoraði liðið aðeins eina þriggja stiga körfu og gaf aðeins fimm stoðsendingar í öllum leiknum. „Sóknarleikur og höfuðið á okkur er það sem við þurfum að hugsa mest um fyrir næsta leik. Þeir skoruðu 76 stig og á okkar heimavelli á það að duga,“ sagði Einar Árni. Þjálfarinn segir að Þórsarar verði núna að horfast í augu við stöðuna, að þeir eru í fallbaráttu. „Þetta er bara staðan, við erum ekki betri en þetta í dag. Við erum bara í fallbaráttu, þótt hún sé breið og mikil. Ef það hefur verið að plaga okkur að menn töluðu vel um okkur í upphafi, þá getum við hætt að bera það á öxlunum,“ sagði Einar Árni. „Eins og staðan er núna hefur enginn trú á okkur, enda erum við ekki að spila vel. Bikarleikurinn gegn Keflavík fær mann til að hugsa um Jekyll og Hyde. Við nálguðumst verkefnin á ólíkan hátt. Þar var mikil stemmning og við fengum mikið liðsframlag en hérna duttum við niður á plan sem við höfum oft sýnt á undanförnum vikum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Skallagrímur 74-76 | Borgnesingar með mikilvægan sigur Skallagrímur vann tveggja stiga sigur, 74-76, á Þór í Þorlákshöfn í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 9. desember 2016 21:45 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Skallagrímur 74-76 | Borgnesingar með mikilvægan sigur Skallagrímur vann tveggja stiga sigur, 74-76, á Þór í Þorlákshöfn í 10. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 9. desember 2016 21:45
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli