Færri virðast leita til hjálparstofnana fyrir jólin Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. desember 2016 16:17 Hjálparstofnanir um allt land veita þeim sem á þurfa að halda aðstoð fyrir jólin. Vísir/Getty Images Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. „Maður heyrir bara hljóðið og þeir sem að eftir sitja. Það er mjög þungt vegna þess að húsnæðiskostnaðurinn tekur bróðurpartinn bara af þinni framfærslu. Þannig að það er alltaf að verða minna og minna eftir til að geta haft í mat. Ég tala nú ekki um þegar jólin koma með kröfur um jólagjafir og allt þetta. Þá er bara orðið minna hjá þeim hópi sem situr eftir,“ segir Vilborg. Hjálparstofnanir um allt land bjóða nú sem fyrr efnalitlu fólki aðstoð til að geta haldið jólin hátíðleg. Margar þeirra standa sameiginlega að úthlutun styrkja, gjafa og fleiri hluta. Vilborg segir það sjást að margir sem áður hafa verið atvinnulausir og óskað eftir aðstoð fyrir jólin séu nú komnir með vinnu. „Það eru margir sem hafa verið að koma undanfarin á og eru ekki að koma í ár. Þeir hafa verið að fá vinnu og annað slíkt. Maður sér að það hefur fækkað á sumum svæðum þar sem það hefur verið mikið atvinnuleysi. Þar er fækkun vegna þess að fólk er að komast í vinnu,“ segir Vilborg. Jólafréttir Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Færri virðast leita til hjálparstofnana eftir aðstoð fyrir þessi jól en áður. Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar segir að þeir sem þangað leiti búi við þröngan kost. „Maður heyrir bara hljóðið og þeir sem að eftir sitja. Það er mjög þungt vegna þess að húsnæðiskostnaðurinn tekur bróðurpartinn bara af þinni framfærslu. Þannig að það er alltaf að verða minna og minna eftir til að geta haft í mat. Ég tala nú ekki um þegar jólin koma með kröfur um jólagjafir og allt þetta. Þá er bara orðið minna hjá þeim hópi sem situr eftir,“ segir Vilborg. Hjálparstofnanir um allt land bjóða nú sem fyrr efnalitlu fólki aðstoð til að geta haldið jólin hátíðleg. Margar þeirra standa sameiginlega að úthlutun styrkja, gjafa og fleiri hluta. Vilborg segir það sjást að margir sem áður hafa verið atvinnulausir og óskað eftir aðstoð fyrir jólin séu nú komnir með vinnu. „Það eru margir sem hafa verið að koma undanfarin á og eru ekki að koma í ár. Þeir hafa verið að fá vinnu og annað slíkt. Maður sér að það hefur fækkað á sumum svæðum þar sem það hefur verið mikið atvinnuleysi. Þar er fækkun vegna þess að fólk er að komast í vinnu,“ segir Vilborg.
Jólafréttir Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira