Austfirðingur með nýjar upplýsingar í Geirfinnsmálinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. desember 2016 13:51 Guðmundar og Geirfinnsmálið fyrir Hæstarétti í janúar 1980. Erla Bolladóttir sést fremst á myndinni. Mynd/Ljósmyndasafn Reykjavíkur Starfsmenn Lögreglunnar á Austurlandi tóku á dögunum skýrslu af karlmanni sem taldi sig hafa upplýsingar varðandi Geirfinnsmálið. Þriðji aðili hafði samband við Davíð Þór Björgvinsson, settan ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og lét vita af manninum sem vildi koma upplýsingunum á framfæri. RÚV greindi frá skýrslutökunni í dag þar sem fram kom að maðurinn taldi að upplýsingarnar myndu hafa áhrif á það hvort Endurupptökunefnd teldi tilefni til að taka málin upp að nýju. Upplýsingarnar snúa að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Davíð Þór Björgvinsson segist í samtali við Vísi ekki enn hafa fengið endurrit úr hljóðupptöku frá skýrslutökunni. Ekki hafi verið ákveðið hvort fleiri skýrslur verði teknar yfir manninum. Vel geti verið að upplýsingarnar gefi tilefni til þess að rannsaka málið frekar, að upplýsingarnar verði sendar til Endurupptökunefndar. Skýrslu frá Endurupptökunefnd er að vænta fljótlega á nýju ári að sögn Davíðs Þórs en maðurinn mun hafa stigið fram fyrir þremur til fjórum viku. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Starfsmenn Lögreglunnar á Austurlandi tóku á dögunum skýrslu af karlmanni sem taldi sig hafa upplýsingar varðandi Geirfinnsmálið. Þriðji aðili hafði samband við Davíð Þór Björgvinsson, settan ríkissaksóknara vegna endurupptökubeiðna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, og lét vita af manninum sem vildi koma upplýsingunum á framfæri. RÚV greindi frá skýrslutökunni í dag þar sem fram kom að maðurinn taldi að upplýsingarnar myndu hafa áhrif á það hvort Endurupptökunefnd teldi tilefni til að taka málin upp að nýju. Upplýsingarnar snúa að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Davíð Þór Björgvinsson segist í samtali við Vísi ekki enn hafa fengið endurrit úr hljóðupptöku frá skýrslutökunni. Ekki hafi verið ákveðið hvort fleiri skýrslur verði teknar yfir manninum. Vel geti verið að upplýsingarnar gefi tilefni til þess að rannsaka málið frekar, að upplýsingarnar verði sendar til Endurupptökunefndar. Skýrslu frá Endurupptökunefnd er að vænta fljótlega á nýju ári að sögn Davíðs Þórs en maðurinn mun hafa stigið fram fyrir þremur til fjórum viku.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36 43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00 Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Tveir menn handteknir og yfirheyrðir Morðin voru framin árið 1974 en eru til rannsóknar nú að nýju. 15. júní 2016 07:36
43 óupplýst mannshvörf síðan 1970: „Leit er ekki hætt fyrr en við getum ekki gert meira“ Aðalvarðstjóri segir óupplýst mannshvörf með erfiðari málum á borði lögreglu. Allir sem horfið hafa sporlaust undanfarna áratugi eru karlmenn. Við rifjum upp nokkur mannshvörf og eitt mál þegar maður sneri aftur, öllum að óvörum, eftir 12 ára útlegð. 16. janúar 2016 07:00
Ónafngreindur segist hafa ekið á Geirfinn og komið líkinu fyrir í gjótu Í nýrri bók Ómars Ragnarssonar um Guðmundar- og Geirfinnsmál er sagt frá samtölum höfundar við karl og konu sem eru sögð tengjast hvarfi Geirfinns Einarssonar árið 1974. 8. ágúst 2016 23:54
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent