Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2016 09:45 8-4. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar tímabilið 2016/2017 lauk í gærkvöldi þegar síðustu leikirnir í E-H riðlum fóru fram. Nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna í næstu viku. Spennan var ekki mikil fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni að þessu sinni en hún var að ýmsu leyti furðuleg, þá sérstaklega er varðar markaskorun. Boðið var upp markasúpur í hverri umferð en ógrynni marka voru skoruð í ár. Í heildina eru spilaðir 96 leikir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en í ár voru skoruð fjögur mörk eða fleiri í 33 leikjum af 96 eða í 35 prósent leikjanna. Tíu af þessum 33 leikjum enduðu með jafntefli en þrettán af þessum 33 markasúpum enduðu með algjöru rústi þar sem sigurliðið vann með fjórum mörkum eða fleiri. Sjaldan hafa nefnilega sést jafnmiklir yfirburðir í leikjum og í Meistaradeildinni í ár en bara í gær vann Porto sjálfa Englandsmeistara Leicester, 5-0. Fjögur mörk eða fleiri voru skoruð í sex leikjum í A, C og F-riðlum en B og C-riðlar komu þar næstir með fjóra þannig leiki. Menn voru rólegastir í E og G-riðlum þar sem „aðeins“ tvær markasúpur voru á boðstólum. Mest var skorað í viðureign Dortmund og Legía Varsjá eða tólf mörk. Sá leikur endaði með fjögurra marka sigri þýska liðsins, 8-4. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar tímabilið 2016/2017 lauk í gærkvöldi þegar síðustu leikirnir í E-H riðlum fóru fram. Nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður til 16 liða úrslitanna í næstu viku. Spennan var ekki mikil fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni að þessu sinni en hún var að ýmsu leyti furðuleg, þá sérstaklega er varðar markaskorun. Boðið var upp markasúpur í hverri umferð en ógrynni marka voru skoruð í ár. Í heildina eru spilaðir 96 leikir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en í ár voru skoruð fjögur mörk eða fleiri í 33 leikjum af 96 eða í 35 prósent leikjanna. Tíu af þessum 33 leikjum enduðu með jafntefli en þrettán af þessum 33 markasúpum enduðu með algjöru rústi þar sem sigurliðið vann með fjórum mörkum eða fleiri. Sjaldan hafa nefnilega sést jafnmiklir yfirburðir í leikjum og í Meistaradeildinni í ár en bara í gær vann Porto sjálfa Englandsmeistara Leicester, 5-0. Fjögur mörk eða fleiri voru skoruð í sex leikjum í A, C og F-riðlum en B og C-riðlar komu þar næstir með fjóra þannig leiki. Menn voru rólegastir í E og G-riðlum þar sem „aðeins“ tvær markasúpur voru á boðstólum. Mest var skorað í viðureign Dortmund og Legía Varsjá eða tólf mörk. Sá leikur endaði með fjögurra marka sigri þýska liðsins, 8-4.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00 Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45 Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30 Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Sjá meira
Porto og Sevilla síðustu liðin inn í sextán liða úrslitin | Úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld | Sjáðu mörkin Porto frá Portúgal og Sevilla frá Spáni voru tvö síðustu liðin sem tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Borussia Dortmund og Juventus tryggðu sér toppsætið í sínum riðlum. 7. desember 2016 22:00
Tottenham lenti undir á Wembley en náði Evrópudeildarsætinu | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur tryggði sér þriðja sætið í E-riðli Meistaradeildarinnar og þar með sæti í Evrópudeildinni eftir 3-1 sigur á CSKA Moskvu á Wembley í kvöld. 7. desember 2016 21:45
Englandsmeistararnir niðurlægðir í Portúgal | Sjáðu mörkin Leicester City varð sér og enskum fótbolta til skammar í kvöld þegar liðið steinlá 5-0 á móti Porto. 7. desember 2016 21:30
Marco Reus tryggði Dortmund toppsætið með marki í lokin | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Marco Reus skoraði jöfnunarmark Borussia Dortmund tveimur mínútum fyrir leikslok og tryggði þýska liðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli á móti Real Madrid á Santiago Bernabéu heldur einnig toppsæti riðilsins. 7. desember 2016 21:45