Nýjasti liðsmaður Trump kemur úr glímuheiminum Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2016 08:29 Linda McMahon er fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja (Small Business Administration). Frá þessu var greint í gær. Í frétt CNN segir að McMahon sé fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment (WWE). „Linda er með stórkostlegan bakgrunn og er af mörgum talin vera fremsti kvenkynsstjórnandinn sem ráðleggur fyrirtækjum víðs vegar um heim,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Sagði Trump að McMahon hafi átt þátt í því að gera WWE að því sem það er í dag, með um 800 starfsmenn á skrifstofum um allan heim. McMahon stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum Vince McMahon árið 1979. Hún lét af störfum árið 2009 og bauð sig fram til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns Connecticut fyrir Repúblikana árið 2010 og 2012, en laut í bæði skiptin í lægra haldi fyrir frambjóðanda Demókrata. Hún lagði sex milljónir Bandaríkjadala til forsetaframboðs Donald Trump í haust.Honored to be appointed by President-Elect @realDonaldTrump to serve as head of @SBAgov advocating for our small businesses & entrepreneurs!— Linda McMahon (@Linda_McMahon) December 7, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja (Small Business Administration). Frá þessu var greint í gær. Í frétt CNN segir að McMahon sé fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment (WWE). „Linda er með stórkostlegan bakgrunn og er af mörgum talin vera fremsti kvenkynsstjórnandinn sem ráðleggur fyrirtækjum víðs vegar um heim,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Sagði Trump að McMahon hafi átt þátt í því að gera WWE að því sem það er í dag, með um 800 starfsmenn á skrifstofum um allan heim. McMahon stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum Vince McMahon árið 1979. Hún lét af störfum árið 2009 og bauð sig fram til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns Connecticut fyrir Repúblikana árið 2010 og 2012, en laut í bæði skiptin í lægra haldi fyrir frambjóðanda Demókrata. Hún lagði sex milljónir Bandaríkjadala til forsetaframboðs Donald Trump í haust.Honored to be appointed by President-Elect @realDonaldTrump to serve as head of @SBAgov advocating for our small businesses & entrepreneurs!— Linda McMahon (@Linda_McMahon) December 7, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38