Gladbach-menn voru áhorfendur á Nývangi í gær og sáu Barca setja sendingamet Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2016 08:30 Fengu ekki að vera með. vísir/getty Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með að rústa þýska liðinu Borussia Mönchengladbach saman í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en liðið vann, 4-0, og hafnaði í fyrsta sæti í C-riðli með 15 stig af 18 mögulegum. Tyrkinn Arda Turan skoraði þrennu í leiknum og er kominn í hóp með ansi flottum nöfnum sem hafa skorað þrennu fyrir Barca í Meistaradeildinni. Þar má nefna Rivaldo, Ronaldinho, Neymar og Messi. Það er óhætt að segja að leikmenn Gladbach hafi verið áhorfendur í leiknum á Nývangi í gær því þeir fengu varla að taka þátt í honum. Barcelona setti sendingamet en liðið reyndi ríflega 1.000 sendingar í leiknum. Það met hafði staðið í tólf ár. Það sem meira er kláruðu leikmenn Barcelona 896 sendingar í leiknum og voru 66 prósent með boltann. Leikmenn Gladbach komust varla yfir miðju og þurftu að hirða boltann fjórum sinnum úr eigin neti. Fjórir leikmenn Barcelona voru á topp fimm listanum yfir flestar sendingar heppnaðar í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þar var Javier Mascherano á toppnum með 126 og André Gomes kom næstur með 122. Samuel Umtiti var svo þriðji með 109 og Andrés Iniesta fimmti á eftir David Alaba hjá Bayern með 108 sendingar heppnaðar. Það var að litlu fyrir Gladbach að keppa í leiknum. Það var búið að tryggja sér þriðja sætið áður en kom að honum. Það fer nú í Evrópudeildina.Barcelona completed an incredible 896 passes vs. Gladbach this evening and had 66% possession.Utter domination. pic.twitter.com/Sj7qXJzoGw— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2016 993 - Barcelona have attempted 993 passes vs Borussia, a record in a single UCL game since 2003/2004. Taka pic.twitter.com/TJHDIBUHIU— OptaJose (@OptaJose) December 6, 2016 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með að rústa þýska liðinu Borussia Mönchengladbach saman í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en liðið vann, 4-0, og hafnaði í fyrsta sæti í C-riðli með 15 stig af 18 mögulegum. Tyrkinn Arda Turan skoraði þrennu í leiknum og er kominn í hóp með ansi flottum nöfnum sem hafa skorað þrennu fyrir Barca í Meistaradeildinni. Þar má nefna Rivaldo, Ronaldinho, Neymar og Messi. Það er óhætt að segja að leikmenn Gladbach hafi verið áhorfendur í leiknum á Nývangi í gær því þeir fengu varla að taka þátt í honum. Barcelona setti sendingamet en liðið reyndi ríflega 1.000 sendingar í leiknum. Það met hafði staðið í tólf ár. Það sem meira er kláruðu leikmenn Barcelona 896 sendingar í leiknum og voru 66 prósent með boltann. Leikmenn Gladbach komust varla yfir miðju og þurftu að hirða boltann fjórum sinnum úr eigin neti. Fjórir leikmenn Barcelona voru á topp fimm listanum yfir flestar sendingar heppnaðar í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þar var Javier Mascherano á toppnum með 126 og André Gomes kom næstur með 122. Samuel Umtiti var svo þriðji með 109 og Andrés Iniesta fimmti á eftir David Alaba hjá Bayern með 108 sendingar heppnaðar. Það var að litlu fyrir Gladbach að keppa í leiknum. Það var búið að tryggja sér þriðja sætið áður en kom að honum. Það fer nú í Evrópudeildina.Barcelona completed an incredible 896 passes vs. Gladbach this evening and had 66% possession.Utter domination. pic.twitter.com/Sj7qXJzoGw— Squawka Football (@Squawka) December 6, 2016 993 - Barcelona have attempted 993 passes vs Borussia, a record in a single UCL game since 2003/2004. Taka pic.twitter.com/TJHDIBUHIU— OptaJose (@OptaJose) December 6, 2016
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira