Eiður Smári reynir að halda andlitinu í fíflalátunum í Fantasy Football show | Sjáðu þáttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2016 17:36 Eiður Smári Guðjohnsen fagnar sigri í Meistaradeildinni með Xavi. Vísir/EPA Eiður Smári Guðjohnsen var aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þar var tekin fyrir lokaumferð riðlakeppninnar sem fer fram í kvöld og annað kvöld. Eiður Smári tók Víkingaklappið í auglýsingunni fyrir þáttinn og þátturinn byrjaði líka á skemmtilegri blöndu af Víkingaklappinu og Meistaradeildarlaginu. Eiður Smári spilaði með bæði Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni og náði bæði að skora fyrir Chelsea á móti Barcelona og fyrir Barcelona á móti Chelsea í Meistaradeildinni. Það var mjög stuttu í grínið hjá umsjónarmönnum þáttarins og þurfti Eiður Smári oft að hafa sig við að halda andlitinu. Eiður Smári var meðal annars tekinn í hraðaspurningar í þættinum þar sem hann var spurður út í allskyns hluti tengdum fótboltanum. Það þarf ekki að koma á óvart að Lionel Messi var svarið við einni spurningunni. Eiður Smári valdi síðan ellefu manna Fantasy liði sínu fyrir leiki vikunnar. Umræddur Lionel Messi var að sjálfsögðu á sínum stað. Það er hægt að horfa á allan þáttinn með því að smella hér. Eiður Smári hefur bæði spilað flesta leiki í Meistaradeildinni (45) og skorað flest mörk í Meistaradeildinni (7) af íslenskum fótboltamönnum. Hann vann Meistaradeildina með Barcelona 2009 en það tímabil spilaði hann einmitt sína síðustu leiki í Meistaradeildinni. Lokaleikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni var 6. Maí 2009 þegar hann kom inn á sem varamaður í liði Barcelona á móti hans gömlu félögum í Chelsea og á hans gamla heimavelli Stamford Bridge. Eiður Smári var í hópnum í úrslitaleiknum á móti Manchester United 27. maí 2009 en kom ekki við sögu 2-0 sigri Barca á Ólympíuleikvanginum í Róm. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þar var tekin fyrir lokaumferð riðlakeppninnar sem fer fram í kvöld og annað kvöld. Eiður Smári tók Víkingaklappið í auglýsingunni fyrir þáttinn og þátturinn byrjaði líka á skemmtilegri blöndu af Víkingaklappinu og Meistaradeildarlaginu. Eiður Smári spilaði með bæði Chelsea og Barcelona í Meistaradeildinni og náði bæði að skora fyrir Chelsea á móti Barcelona og fyrir Barcelona á móti Chelsea í Meistaradeildinni. Það var mjög stuttu í grínið hjá umsjónarmönnum þáttarins og þurfti Eiður Smári oft að hafa sig við að halda andlitinu. Eiður Smári var meðal annars tekinn í hraðaspurningar í þættinum þar sem hann var spurður út í allskyns hluti tengdum fótboltanum. Það þarf ekki að koma á óvart að Lionel Messi var svarið við einni spurningunni. Eiður Smári valdi síðan ellefu manna Fantasy liði sínu fyrir leiki vikunnar. Umræddur Lionel Messi var að sjálfsögðu á sínum stað. Það er hægt að horfa á allan þáttinn með því að smella hér. Eiður Smári hefur bæði spilað flesta leiki í Meistaradeildinni (45) og skorað flest mörk í Meistaradeildinni (7) af íslenskum fótboltamönnum. Hann vann Meistaradeildina með Barcelona 2009 en það tímabil spilaði hann einmitt sína síðustu leiki í Meistaradeildinni. Lokaleikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni var 6. Maí 2009 þegar hann kom inn á sem varamaður í liði Barcelona á móti hans gömlu félögum í Chelsea og á hans gamla heimavelli Stamford Bridge. Eiður Smári var í hópnum í úrslitaleiknum á móti Manchester United 27. maí 2009 en kom ekki við sögu 2-0 sigri Barca á Ólympíuleikvanginum í Róm.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira