Tólfta árið sem Þormóður er bestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 14:30 Þormóður Árni Jónsson á ÓL í Ríó. vísir/anton Júdósambands Íslands valdi júdófólk ársins og verðlaunaði það á lokahófi sambandsins um helgina. Þormóður Árni Jónsson valinn Júdómaður ársins og Hjördís Ólafsdóttir júdókona ársins en þau keppa bæði fyrir JR. Þormóður var að fá þessa nafnbót í tólfta sinn á ferlinum en hann keppt í ár á sínum þriðji Ólympíuleikum þegar hann vann sér þátttökurétt á ÓL í Ríó. Þormóður varð í fyrsta sæti á Norðurlandamótinu á árinu en þá var hann í fimmta sæti á móti í Casablanca og níunda sæti á mjög sterku móti í Prag. Hér heima bar Þormóður höfuð og herðar yfir keppinauta sína og varð bæði Íslandsmeistari í þungavigt sem og í opnum flokki. Þormóður er eins og er í 83. sæti á heimslista IJF. Hjördís Ólafsdóttir sem keppir í -70 kílóa flokki varð Íslandsmeistari í sínum flokki og einnig í opnum flokki. Hún sigraði bæði á Haustmóti og Vormóti JSÍ og varð Íslandsmeistari með félagi sínu í sveitakeppni JSÍ. Júdósambandið valdi þau Ægi Baldvinsson UMFN og Draupniskonuna Bereniku Bernard sem efnilegasta júdófólk ársins en þau hafa verið framarlega á flestum mótum innanlands á árinu. Selfyssingurinn Bergur Pálsson hlaut sextánda Gullmerki Júdósambandsins fyrir störf í þágu júdó í áratugi.Þormóður Árni Jónsson og Hjördís Ólafsdóttir með verðlaun sín.Mynd/Júdósamband Íslands Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Júdósambands Íslands valdi júdófólk ársins og verðlaunaði það á lokahófi sambandsins um helgina. Þormóður Árni Jónsson valinn Júdómaður ársins og Hjördís Ólafsdóttir júdókona ársins en þau keppa bæði fyrir JR. Þormóður var að fá þessa nafnbót í tólfta sinn á ferlinum en hann keppt í ár á sínum þriðji Ólympíuleikum þegar hann vann sér þátttökurétt á ÓL í Ríó. Þormóður varð í fyrsta sæti á Norðurlandamótinu á árinu en þá var hann í fimmta sæti á móti í Casablanca og níunda sæti á mjög sterku móti í Prag. Hér heima bar Þormóður höfuð og herðar yfir keppinauta sína og varð bæði Íslandsmeistari í þungavigt sem og í opnum flokki. Þormóður er eins og er í 83. sæti á heimslista IJF. Hjördís Ólafsdóttir sem keppir í -70 kílóa flokki varð Íslandsmeistari í sínum flokki og einnig í opnum flokki. Hún sigraði bæði á Haustmóti og Vormóti JSÍ og varð Íslandsmeistari með félagi sínu í sveitakeppni JSÍ. Júdósambandið valdi þau Ægi Baldvinsson UMFN og Draupniskonuna Bereniku Bernard sem efnilegasta júdófólk ársins en þau hafa verið framarlega á flestum mótum innanlands á árinu. Selfyssingurinn Bergur Pálsson hlaut sextánda Gullmerki Júdósambandsins fyrir störf í þágu júdó í áratugi.Þormóður Árni Jónsson og Hjördís Ólafsdóttir með verðlaun sín.Mynd/Júdósamband Íslands
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira