Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Ritstjórn skrifar 18. desember 2016 20:00 Myndir: Aníta Eldjárn Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda. Mest lesið Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda.
Mest lesið Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour