Hörður Axel: ÍR hefur verið svona lið sem brotnar Árni Jóhannsson skrifar 15. desember 2016 22:29 Hörður Axel Vilhjálmsson. vísir/ernir „Við mættum mjög aggressívir í þennan leik ásamt því að sýna góða vörn og baráttu í þessum leik, það skilaði okkur sigrinum," sagði Keflvíkingurinn Hörur Axel Vilhjálmsson eftir sigurinn á ÍR í kvöld. „Það kveikti líka í okkur það sem Borce sagði eftir seinasta leik að þeir ætluðu að mæta í Keflavík og að við myndum leggjast niður fyrir þeim. Það er ekkert að fara að gerast.“ „Uppleggið var að keyra strax á þá enda hefur ÍR verið svona lið sem brotnar, ég ætla ekkert að skafa utan af því, það gerðu þeir í dag. Þeir eiginlega hættu bara og þeir verða að skoða sín mál. Við vorum í hörkugír í dag, vorum hörku góðir. Þetta er eitthvað til að byggja á.“ Hörður var spurður að því hvað þeir þurftu að gera til að ná sér upp úr lægðinni sem þeir voru í og hvernig framhaldið hjá Keflvíkingum yrði. „Við ýttum þessum utanaðkomandi aðilum frá sem voru að tala um einhverja krísu hjá okkur, það voru miklar breytingar og það tók tíma að stilla þetta saman. Við ýttum öllu frá okkur og fórum að standa betur saman og get ég lofað þér því að það verður allt annað fyrir lið að koma í Keflavík núna heldur en fyrir nokkrum vikum. Það verða stífar æfingar á milli jóla á nýárs. Við þurfum að fara yfir ýmsa hluti því þó að við höfum unnið stórt í dag þá eru margir hlutir sem við þurfum að gera betur og þurfum að nýta jólafríið betur en önnur lið í það.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 98-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Keflavík sýndi mikla grimmd í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
„Við mættum mjög aggressívir í þennan leik ásamt því að sýna góða vörn og baráttu í þessum leik, það skilaði okkur sigrinum," sagði Keflvíkingurinn Hörur Axel Vilhjálmsson eftir sigurinn á ÍR í kvöld. „Það kveikti líka í okkur það sem Borce sagði eftir seinasta leik að þeir ætluðu að mæta í Keflavík og að við myndum leggjast niður fyrir þeim. Það er ekkert að fara að gerast.“ „Uppleggið var að keyra strax á þá enda hefur ÍR verið svona lið sem brotnar, ég ætla ekkert að skafa utan af því, það gerðu þeir í dag. Þeir eiginlega hættu bara og þeir verða að skoða sín mál. Við vorum í hörkugír í dag, vorum hörku góðir. Þetta er eitthvað til að byggja á.“ Hörður var spurður að því hvað þeir þurftu að gera til að ná sér upp úr lægðinni sem þeir voru í og hvernig framhaldið hjá Keflvíkingum yrði. „Við ýttum þessum utanaðkomandi aðilum frá sem voru að tala um einhverja krísu hjá okkur, það voru miklar breytingar og það tók tíma að stilla þetta saman. Við ýttum öllu frá okkur og fórum að standa betur saman og get ég lofað þér því að það verður allt annað fyrir lið að koma í Keflavík núna heldur en fyrir nokkrum vikum. Það verða stífar æfingar á milli jóla á nýárs. Við þurfum að fara yfir ýmsa hluti því þó að við höfum unnið stórt í dag þá eru margir hlutir sem við þurfum að gera betur og þurfum að nýta jólafríið betur en önnur lið í það.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 98-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Keflavík sýndi mikla grimmd í kvöld. 15. desember 2016 22:00 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 98-79 | Sannfærandi hjá Keflavík Keflavík sýndi mikla grimmd í kvöld. 15. desember 2016 22:00