Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Förðunin fyrir helgina Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour