Symonds: Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á Williams Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. desember 2016 22:30 Pat Symonds, tæknistjóri Williams liðsins. Vísir/Getty Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. Bottas er samningsbundinn Williams en fregnir herma að hann sé fyrstur á óskalista heimsmeistaranna, eftir að Nico Rosberg ákvað að hætta akstri í Formúlu 1. Bottas skrifaði raunar undir nýjan samning hjá Williams í nóvember. Williams liðið hefur hafnað fyrsta tilboði Mercedes liðsins í ökumanninn, ef marka má orðróm um málið. Symonds segir afar mikilvægt að hafa reynslumikinn ökumann eins og Bottas í liðinu, sérstaklega þar sem miklar reglubreytingar eru framundan. Bottas geti verið mikilvægur hlekkur í því að koma nýliðanum Lance Stroll sem fyrst í réttan gír. Stroll verður ökumaður Williams liðsins, en Felipe Massa hætti með liðinu eftir tímabilið. Það má ætla að Williams gæti farið flatt á því að vera með tvo nýliða innanborðs. „Fólk vanmetur oft mikilvægi stöðugleikans innan liðsins. Þrátt fyrir öll þau mælitæki sem við höfum er ökumaðurinn alltaf lykilhlekkur í keðjunni á milli verkfræðinganna og gagnanna sem mælingar sýna,“ sagði Symonds í samtali við Gazzetta dello Sport. „Það er hægt að skipta út öðrum ökumanninum en það er mikilvægt að hafa hinn sem mælistiku, sérstaklega þegar reglurnar eru að breytast eins og gerist 2017. Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á liðið,“ sagði Symonds að lokum. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tæknistjóri Williams, Pat Symonds telur að það myndi hafa mikil áhrif á liðið að missa ökumanninn Valtteri Bottas til Mercedes. Bottas þykir líklegastur til að taka laust sæti hjá heimsmeisturunum. Bottas er samningsbundinn Williams en fregnir herma að hann sé fyrstur á óskalista heimsmeistaranna, eftir að Nico Rosberg ákvað að hætta akstri í Formúlu 1. Bottas skrifaði raunar undir nýjan samning hjá Williams í nóvember. Williams liðið hefur hafnað fyrsta tilboði Mercedes liðsins í ökumanninn, ef marka má orðróm um málið. Symonds segir afar mikilvægt að hafa reynslumikinn ökumann eins og Bottas í liðinu, sérstaklega þar sem miklar reglubreytingar eru framundan. Bottas geti verið mikilvægur hlekkur í því að koma nýliðanum Lance Stroll sem fyrst í réttan gír. Stroll verður ökumaður Williams liðsins, en Felipe Massa hætti með liðinu eftir tímabilið. Það má ætla að Williams gæti farið flatt á því að vera með tvo nýliða innanborðs. „Fólk vanmetur oft mikilvægi stöðugleikans innan liðsins. Þrátt fyrir öll þau mælitæki sem við höfum er ökumaðurinn alltaf lykilhlekkur í keðjunni á milli verkfræðinganna og gagnanna sem mælingar sýna,“ sagði Symonds í samtali við Gazzetta dello Sport. „Það er hægt að skipta út öðrum ökumanninum en það er mikilvægt að hafa hinn sem mælistiku, sérstaklega þegar reglurnar eru að breytast eins og gerist 2017. Brotthvarf Bottas hefði mikil áhrif á liðið,“ sagði Symonds að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17 Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Valtteri Bottas líklegur til að fara til Mercedes Finnski ökumaðurinn Valtteri Bottas er orðinn líklegastur samkvæmt veðbönkum til að taka tóma sætið hjá Mercedes liðinu. 10. desember 2016 22:30
Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00
Rosberg: Næsta skref er að einbeita mér eingöngu að því að vera faðir og eiginmaður Nico Rosberg sem tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil ökumanna um síðustu helgi tilkynnti óvænt í dag að hann sé hættur keppni í Formúlu 1. 2. desember 2016 17:17
Rosberg hendir stýrinu óvænt upp í hillu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, tilkynnti í dag að hann væri hættur. Þessi tíðindi koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 2. desember 2016 13:32