Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Ritstjórn skrifar 14. desember 2016 12:30 New York heldur næst stærstu tískuvikuna í tískumánuðunum sem eru tvisvar sinnum á ári. Mynd/Getty Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Rebecca Minkoff hefur nú bæst í hóp bandarískra hönnuða sem hafa ákveðið að flytja tískusýningarnar sínar frá New York til Los Angeles. Áður höfðu Tom Ford, Rachel Zoe og Tommy Hilfiger tekið sömu ákvörðun. Minkoff sagði að ástæðan fyrir flutningnum væri að aðal kúnnahópur fyrirtækisins væri í Los Angeles og að þeim langi að koma með tískusýninguna til þeirra. Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvort að þessi þróun muni halda áfram og að LA muni að einhverju leyti ná að halda sína eigin tískuviku.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour