Erfiður hringur hjá Valdísi Þóru en fuglinn á sautjándu holunni hjálpað mikið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2016 15:34 Valdís Þóra Jónsdóttir Mynd/GSÍmyndir Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Skagastelpan er í tólfta sæti fyrir lokadaginn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina sem fer fram í Marokkó. 30 efstu komast inn á lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku í Marokkó. Valdís Þóra átti erfiðan dag og lék á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún þurfti níu fleiri högg í dag en í gær. Valdís Þóra tapaði fjórum höggum strax á fyrstu tveimur holunum en hún lék aðra holuna á sjö höggum eða þremur höggum yfir pari Frábær annar hringur þar sem Valdís Þóra lék á tveimur höggum undir pari er að hjálpa henni mikið núna en hún er á níu höggum yfir pari samtals. Valdís Þóra spilaði fyrri níu holurnar á sex höggum yfir pari en gekk mun á seinni níu þar sem hún var á einu höggi yfir pari. Valdís náði fugli á sautjándu holunni og pari á þeirri átjándu sem þýðir að hún er nú með tveggja högga forskot á næstu kylfinga. Þær sem sitja nú í 30. sætinu hafa leikið þrjá fyrstu dagana á 17 höggum yfir pari eða á átta fleiri höggum en Valdís Þóra. Svíinn Madelene Sagström er aftur á móti með yfirburðarforystu en hún hefur leikið holurnar 54 á 12 höggum undir pari. Það eru síðan bara þrír kylfingar í viðbót sem eru undir parinu eftir fyrstu þrjár holurnar. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00 Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir á enn fína góða möguleika á því að komast í lokaúrtökumótið fyrir LET Evrópumótaröðina. Skagastelpan er í tólfta sæti fyrir lokadaginn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina sem fer fram í Marokkó. 30 efstu komast inn á lokaúrtökumótið sem fer fram í næstu viku í Marokkó. Valdís Þóra átti erfiðan dag og lék á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hún þurfti níu fleiri högg í dag en í gær. Valdís Þóra tapaði fjórum höggum strax á fyrstu tveimur holunum en hún lék aðra holuna á sjö höggum eða þremur höggum yfir pari Frábær annar hringur þar sem Valdís Þóra lék á tveimur höggum undir pari er að hjálpa henni mikið núna en hún er á níu höggum yfir pari samtals. Valdís Þóra spilaði fyrri níu holurnar á sex höggum yfir pari en gekk mun á seinni níu þar sem hún var á einu höggi yfir pari. Valdís náði fugli á sautjándu holunni og pari á þeirri átjándu sem þýðir að hún er nú með tveggja högga forskot á næstu kylfinga. Þær sem sitja nú í 30. sætinu hafa leikið þrjá fyrstu dagana á 17 höggum yfir pari eða á átta fleiri höggum en Valdís Þóra. Svíinn Madelene Sagström er aftur á móti með yfirburðarforystu en hún hefur leikið holurnar 54 á 12 höggum undir pari. Það eru síðan bara þrír kylfingar í viðbót sem eru undir parinu eftir fyrstu þrjár holurnar.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18 Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07 Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00 Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00 Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra upp um níu sæti Valdís Þóra Jónsdóttir lék vel á öðrum degi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina í Marokkó. 10. desember 2016 23:18
Tilfinningarík ræða Ólafíu hafði mikil áhrif á hennar nánustu vini og fjölskyldu GR bauð til veislu í Grafarholti í kvöld til heiðurs Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem tryggði sér með eftirminnilegum hætti keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð í heimi um síðustu helgi. Golfsamband segir frá kvöldinu á heimasíði sinni. 7. desember 2016 23:07
Forseti GSÍ um kostnaðinn hjá Ólafíu: „Hún þarf á meiri stuðningi að halda“ Það verður dýrt fyrir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur að keppa á bandarísku atvinnumótaröðinni á næsta ári. 7. desember 2016 13:00
Tilbúinn að fórna miklu Ólafur Björn Loftsson spilaði meiddur í tvö ár áður en hann fékk rétta greiningu. Í ljós kom tvenns konar kviðslit og gekkst hann undir aðgerð í síðasta mánuði. Hann stefnir ótrauður á að ná fyrri styrk og byrjar að spila á nýjan leik. 8. desember 2016 06:00
Valdís Þóra byrjaði á skramba en er samt í 15. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í dag keppni á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LET Evrópumótaröðina en úrtökumótin fara fram í Marokkó. 9. desember 2016 18:21
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti