Körfuboltakvöld: Fimmtíu framlagspunktar fyrir norðan | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 06:00 Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30
Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30
Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli