Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. desember 2016 20:15 Nico Hulkenberg sem er kominn til liðs við Renault frá Force India. Vísir/Getty Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. Renault átti erfitt tímabil í ár sem var fyrsta ár Renault eftir að liðið snéri aftur til keppni í Formúlu 1. Hulkenberg segist búast við því að liðið verði áfram í mikilli uppbyggingu á næsta ári og það verði því annað erfitt tímabil. „Ég held að næsta ár verði enn mikil uppbygging í gangi. Maður verður að vera raunsær, liðið er að ljúka afar erfiðu ári, annað árið í röð,“ sagði Hulkenberg. „Þegar Renault keypti liðið í fyrra ar það í erfiðri stöðu, sérstaklega í upphafi tímabils, það fór ekki mikil vinna í að þróa bílinn,“ bætti Hulkenberg við. „Ég vona að næsta ár verði ögn betra en ég býst ekki við að verða í topp sex strax, það verður líklega erfitt að komast í topp 10,“ sagði Hulkenberg að lokum. Hulkenberg impraði á því að hann væri kominn til að vera hjá Renault. Hann hefur því ekki áhyggjur ef úrslitin sem hann óskar sér koma ekki strax. Formúla Tengdar fréttir Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Mynd af Schumacher á sjúkrabeðinu boðin til sölu Ónefndur aðili hefur reynt að selja ljósmynd af Michael Schumacher á eina milljón evra. 19. desember 2016 16:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. Renault átti erfitt tímabil í ár sem var fyrsta ár Renault eftir að liðið snéri aftur til keppni í Formúlu 1. Hulkenberg segist búast við því að liðið verði áfram í mikilli uppbyggingu á næsta ári og það verði því annað erfitt tímabil. „Ég held að næsta ár verði enn mikil uppbygging í gangi. Maður verður að vera raunsær, liðið er að ljúka afar erfiðu ári, annað árið í röð,“ sagði Hulkenberg. „Þegar Renault keypti liðið í fyrra ar það í erfiðri stöðu, sérstaklega í upphafi tímabils, það fór ekki mikil vinna í að þróa bílinn,“ bætti Hulkenberg við. „Ég vona að næsta ár verði ögn betra en ég býst ekki við að verða í topp sex strax, það verður líklega erfitt að komast í topp 10,“ sagði Hulkenberg að lokum. Hulkenberg impraði á því að hann væri kominn til að vera hjá Renault. Hann hefur því ekki áhyggjur ef úrslitin sem hann óskar sér koma ekki strax.
Formúla Tengdar fréttir Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15 Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00 Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30 Mynd af Schumacher á sjúkrabeðinu boðin til sölu Ónefndur aðili hefur reynt að selja ljósmynd af Michael Schumacher á eina milljón evra. 19. desember 2016 16:30 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Schumacher fjölskyldan stofnar góðgerðarsamtök Fjölskylda Michael Schumacher, sjöfalda heimsmeistarans í Formúlu 1, hefur sett á laggirnar góðgerðarsamtök í hans nafni. Samtökin bera heitið Keep Fighting á ensku eða Berjumst áfram á íslensku. 17. desember 2016 23:15
Alonso: Ég vil verða heimsmeistari með McLaren-Honda Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins sagði starfsfólki liðsins að hann væri ekki á förum frá liðinu. Þrátt fyrir orðróm um að hann væri líklegur til að fylla sæti Nico Rosberg hjá Mercedes. 13. desember 2016 20:00
Bottas til Mercedes og Massa hættur við að hætta Valtteri Bottas er nálægt því að semja við heimsmeistara Mercedes og Felipe Massa er þá líklegur til að snúa aftur til Williams liðsins, ef marka má sögusagnir. 21. desember 2016 17:30
Mynd af Schumacher á sjúkrabeðinu boðin til sölu Ónefndur aðili hefur reynt að selja ljósmynd af Michael Schumacher á eina milljón evra. 19. desember 2016 16:30