Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2016 21:00 Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalemborgar. BBC greinir frá.Um 500 þúsund Ísraela búa í þessum landnemabyggðum sem byggðar voru eftir sigur Ísraela í 6 daga stríðinu árið 1967 þegar þeir hernámu svæðin jafnvel þrátt fyrir að það bryti í bága við alþjóðalög. Egyptar lögðu upphaflega fram ályktunina og kemur nokkuð á óvart að hún hafi náð í gegn en fyrirfram var búist við því að Bandaríkjamenn myndu nýta sér neitunarvald sitt til að koma í veg fyrir það. Það hafa þeir allajafna gert þegar sett er fram ályktun í ráðinu þar sem Ísraelsmenn eru gagnrýndir, þar til nú. Öll ríki ráðsins kusu með tillögunni, en Bandaríkin sátu hjá. Ísraelar eru æfir vegna þessa og hafa margir ráðamenn þar í landi sagt að Bandaríkjamenn hafi með þessu „ hreinlega yfirgefið sinn eina bandamann í Miðausturlöndum.“Ríkisstjórn Obama styður "tveggja ríkja lausnina"Ástæða þess að Bandaríkin sátu hjá er áhersla ríkisstjórnar Baracks Obama á „tveggja ríkja lausnina“ en hún kveður á um að Palestínumönnum verði gert kleyft að stofna eigið ríki í þeirri von að það geti lægt það ófriðarástand sem hefur verið fyrir botni Miðjarðarhafs síðastliðin ár. Eru frekari landnemabyggðir Ísraela á þessum svæðum talin vinna gegn því að hægt verði að stofna palestínskt ríki. Sendiherra Ísraela hjá Sameinuðu þjóðunum sagðist eftir atkvæðagreiðsluna binda vonir við að nýr aðalritari SÞ og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna geti bætt samband Sameinuðu þjóðanna við Ísrael. Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalemborgar. BBC greinir frá.Um 500 þúsund Ísraela búa í þessum landnemabyggðum sem byggðar voru eftir sigur Ísraela í 6 daga stríðinu árið 1967 þegar þeir hernámu svæðin jafnvel þrátt fyrir að það bryti í bága við alþjóðalög. Egyptar lögðu upphaflega fram ályktunina og kemur nokkuð á óvart að hún hafi náð í gegn en fyrirfram var búist við því að Bandaríkjamenn myndu nýta sér neitunarvald sitt til að koma í veg fyrir það. Það hafa þeir allajafna gert þegar sett er fram ályktun í ráðinu þar sem Ísraelsmenn eru gagnrýndir, þar til nú. Öll ríki ráðsins kusu með tillögunni, en Bandaríkin sátu hjá. Ísraelar eru æfir vegna þessa og hafa margir ráðamenn þar í landi sagt að Bandaríkjamenn hafi með þessu „ hreinlega yfirgefið sinn eina bandamann í Miðausturlöndum.“Ríkisstjórn Obama styður "tveggja ríkja lausnina"Ástæða þess að Bandaríkin sátu hjá er áhersla ríkisstjórnar Baracks Obama á „tveggja ríkja lausnina“ en hún kveður á um að Palestínumönnum verði gert kleyft að stofna eigið ríki í þeirri von að það geti lægt það ófriðarástand sem hefur verið fyrir botni Miðjarðarhafs síðastliðin ár. Eru frekari landnemabyggðir Ísraela á þessum svæðum talin vinna gegn því að hægt verði að stofna palestínskt ríki. Sendiherra Ísraela hjá Sameinuðu þjóðunum sagðist eftir atkvæðagreiðsluna binda vonir við að nýr aðalritari SÞ og ný ríkisstjórn Bandaríkjanna geti bætt samband Sameinuðu þjóðanna við Ísrael.
Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira