Ólafur: Bjóða honum allra þjóða kvikindi en engan Íslending Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 09:00 Ólafur H. Kristjánsson er stundum ekki alveg sáttur með sína menn. Vísir/Getty Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. Randers var í mun betri málum en tapaði fjórum síðustu leikjum sínum á árinu 2016. „Það hafði verið góður árangur hjá okkur en svo kom þetta bakslag,“ sagði Ólafur í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Fyrir tímabilið var okkur spáð sæti í sjö til níu en við höfum haldið okkur í efri helmingi deildarinnar allt tímabilið og stefnan eftir áramótin er að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Guðmundur spurði Ólaf út í hvort hann ætlaði að styrkja liðið og hvort hann myndi þá horfa til Íslands. Ólafur segir að hann muni gera eitthvað. „Það er svolítið þannig hjá Randers að við kaupum ekki leikmenn nema að selja í staðinn. Núna erum við ekki að fara að selja neina svo við tökum þá bara leikmenn á frjálsri sölu,“ sagði Ólafur og bætti við: „Okkur er boðið aragrúi af leikmönnum sem eru allra þjóða kvikindi eins og maður segir en enginn Íslendingur,“ sagði Ólafur meðal annars í viðtalinu við Guðmund en það má finna það allt í Morgunblaðinu í dag. Ólafur mun fara með liðið sitt í tíu daga æfingabúðir til Tyrklands í lok janúar til að undirbúa liðið fyrir seinni hluta tímabilsins. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira
Ólafur H. Kristjánsson þjálfar liðið Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið fer í jólafríið í fjórða sæti deildarinnar. Randers var í mun betri málum en tapaði fjórum síðustu leikjum sínum á árinu 2016. „Það hafði verið góður árangur hjá okkur en svo kom þetta bakslag,“ sagði Ólafur í viðtali við Guðmund Hilmarsson í Morgunblaðinu í dag. „Fyrir tímabilið var okkur spáð sæti í sjö til níu en við höfum haldið okkur í efri helmingi deildarinnar allt tímabilið og stefnan eftir áramótin er að tryggja okkur inn í úrslitakeppnina,“ sagði Ólafur í viðtalinu. Guðmundur spurði Ólaf út í hvort hann ætlaði að styrkja liðið og hvort hann myndi þá horfa til Íslands. Ólafur segir að hann muni gera eitthvað. „Það er svolítið þannig hjá Randers að við kaupum ekki leikmenn nema að selja í staðinn. Núna erum við ekki að fara að selja neina svo við tökum þá bara leikmenn á frjálsri sölu,“ sagði Ólafur og bætti við: „Okkur er boðið aragrúi af leikmönnum sem eru allra þjóða kvikindi eins og maður segir en enginn Íslendingur,“ sagði Ólafur meðal annars í viðtalinu við Guðmund en það má finna það allt í Morgunblaðinu í dag. Ólafur mun fara með liðið sitt í tíu daga æfingabúðir til Tyrklands í lok janúar til að undirbúa liðið fyrir seinni hluta tímabilsins.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Sjá meira