Sjómenn líklega í verkfalli fram á næsta ár: „Staðan er erfið og alvarleg“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. desember 2016 13:01 Engin lausn er í sjónmáli á kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna. Vísir Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum. Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Allt stefnir í að sjómenn verði í verkfalli fram á næsta ár. Samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna hittust á um hálftíma löngum fundi húsnæði ríkissáttasemjara fyrir hádegi. Lítið þokaðist í viðræðum þeirra á fundinum. Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til nýs fundar fyrr en 5. janúar. Vika er nú síðan að verkfall sjómanna hófst á ný eftir að sjómenn felldu nýgerða kjarasamninga. „Mér sýnist það bera mikið á milli,“ sagði Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, að fundi loknum. Hann segir að farið hafi verið yfir stöðuna á fundinum. „Það var bara farið yfir svona atriði sem að við teljum að geti orðið til lausnar í þessari deilu og allt það og við fengum skilaboð frá þeim. Ég held að við kælum okkur yfir jólin og njótum þeirra með okkar fjölskyldum og svo hittumst við á nýjum ári,“ segir Valmundur. „Ég held að við getum í það minnsta verið sammála um það að staðan er erfið og alvarleg og það er góður vilji sem fyrr í að reyna að finna lausn,“ sagði Heiðrún Lind Marteinssdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi að fundi loknum.
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Lausna leitað í sjómannadeilunni Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna komu til fundar hjá ríkissáttasemjara klukkan ellefu fyrir hádegi. 20. desember 2016 11:39