Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 12:00 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/Golfsamband Íslands Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Valdís Þóra spilaði fyrstu sjö holurnar á þremur höggum undir pari og var með því kominn sjö undir par samanlagt. Það skor skilar henni alla leið upp í ellefta sæti. Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð á fimmtu (par 5), sjöttu (par 4) og sjöundu holu (par 4) og það er óhætt að segja að hún sé í miklu stuði. Valdís var einnig með fugl á þriðju holu en svaraði skolla á þeirri fjórðu með fyrrnefndum þremur fuglum í röð. Valdís lék á 69 höggum í gær eða -3 og var hún samtals á fjórum höggum undir pari eftir 54 holur. Valdís var þá í 17.til 21. sæti. Það er mikið í húfi því 30 efstu fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni og þeir sem enda í sætum 31.til 60. fá takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Eftir fjórða hringinn fá 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum. Valdís Þóra reynir að fara í fótspor Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur sem tryggði sér þáttökurétt á LET Evrópumótaröðinni fyrir ári síðan. Valdís er í mjög góðri stöðu og sérstaklega ef hún heldur áfram að spila svona vel í dag. Það er hægt að fylgjast með hvernig gengur hjá henni á Twittersíðu GSÍ sem sjá má hér fyrir neðan.Tweets by @Golfsamband Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23 Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09 Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17. desember 2016 16:00 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18. desember 2016 13:48 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina. Valdís Þóra spilaði fyrstu sjö holurnar á þremur höggum undir pari og var með því kominn sjö undir par samanlagt. Það skor skilar henni alla leið upp í ellefta sæti. Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð á fimmtu (par 5), sjöttu (par 4) og sjöundu holu (par 4) og það er óhætt að segja að hún sé í miklu stuði. Valdís var einnig með fugl á þriðju holu en svaraði skolla á þeirri fjórðu með fyrrnefndum þremur fuglum í röð. Valdís lék á 69 höggum í gær eða -3 og var hún samtals á fjórum höggum undir pari eftir 54 holur. Valdís var þá í 17.til 21. sæti. Það er mikið í húfi því 30 efstu fá keppnisrétt á LET Evrópumótaröðinni og þeir sem enda í sætum 31.til 60. fá takmarkaðan keppnisrétt á næsta tímabili sem hefst í janúar. Eftir fjórða hringinn fá 60 efstu tækifæri til þess að leika á lokahringnum. Valdís Þóra reynir að fara í fótspor Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur sem tryggði sér þáttökurétt á LET Evrópumótaröðinni fyrir ári síðan. Valdís er í mjög góðri stöðu og sérstaklega ef hún heldur áfram að spila svona vel í dag. Það er hægt að fylgjast með hvernig gengur hjá henni á Twittersíðu GSÍ sem sjá má hér fyrir neðan.Tweets by @Golfsamband
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23 Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09 Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17. desember 2016 16:00 Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30 Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18. desember 2016 13:48 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra komst á lokaúrtökumótið Spilar um sæti á Evrópumótaröðinni í Marokkó um helgina. 12. desember 2016 15:23
Valdís Þóra styrkti stöðu sína Spilaði frábærlega á þriðja hring og er í sautjánda sæti á lokaúrtökumótaröðinni fyrir Evrópumótaröðina. 19. desember 2016 16:09
Valdís Þóra á parinu í Marokkó Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi byrjaði ágætlega á fyrsta keppnisdeginum á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 17. desember 2016 16:00
Valdís svaf illa vegna láta í næturklúbbi Þó að Valdís Þóra Jónsdóttir hafi fengið frekar lítinn svefn fyrir annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó þá spilaði hún mjög vel í gær. 19. desember 2016 06:30
Valdís enn í fínum málum Valdís Þóra Jónsdóttir úr golfklúbbnum Leyni á Akranesi spilaði fínt golf á öðrum keppnisdegi á fyrsta á lokaúrtökumóti fyrir sterkustu atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki. 18. desember 2016 13:48