Grindahlauparinn kemur aftur og aftur upp í besta hlaupara NFL-deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 19:00 Ezekiel Elliott með einum besta hlaupara sögunnar, Emmitt Smith. Vísir/AP Nýliðinn Ezekiel Elliott hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er með yfirburðarforystu þegar kemur að því að hlaupa með boltann í gegnum varnir andstæðinganna. Ezekiel Elliott hefur hlaupið 1551 jarda í fyrstu fjórtán leikjum Dallas Cowboys á tímabilinu og liðið hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni enda með tólf sigra í fjórtán leikjum. Elliott hljóp 159 jarda í sigrinum á á sunnudagskvöldið sem var hann sjöundi hundrað jarda leikur á tímabilinu. Hann vakti þó líklega mesta athygli í fjölmiðlum fyrir að fagna snertimarki með því að hoppa ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Hann vantar nú 258 jarda í tveimur síðustu leikjunum til þess að bæta nýliðamet Eric Dickerson sem hljóp 1808 jarda árið 1983. Ezekiel Elliott er lipur, eldsnöggur og harður af sér og það er ekkert grín að ráða við hann þegar hann kemst á ferðina. Eitt hefur vakið athygli hjá kappanum en það er að hann hoppar hvað eftir annað yfir mótherja sem eru að reyna að stoppa hann.This is becoming a weekly occurrence. pic.twitter.com/GKLwPG1vsZ — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 Hér kemur bakgrunnur Ezekiel Elliott sterkur inn. Hann var nefnilega frjálsíþróttamaður í háskóla og í menntaskóla vann hann fjórfalt á Missouri-fylkismótinu þegar hann tók gullið í 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 110 metra grindarhlaupi og 300 metra grindarhlaupi. Hann vann þessi fjögur hlaup á tveimur og hálfum tíma. Bestu tímar Ezekiel Elliott í þessum fjórum greinum eru 10,95 sekúndur (100 metra hlaup), 22,05 sekúndur (200 metra hlaup), 13,77 sekúndur (110 metra grindarhlaup) og 37,52 sekúndur(300 metra grindarhlaup). NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Nýliðinn Ezekiel Elliott hefur slegið í gegn á fyrsta ári sínu í NFL-deildinni og er með yfirburðarforystu þegar kemur að því að hlaupa með boltann í gegnum varnir andstæðinganna. Ezekiel Elliott hefur hlaupið 1551 jarda í fyrstu fjórtán leikjum Dallas Cowboys á tímabilinu og liðið hefur þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni enda með tólf sigra í fjórtán leikjum. Elliott hljóp 159 jarda í sigrinum á á sunnudagskvöldið sem var hann sjöundi hundrað jarda leikur á tímabilinu. Hann vakti þó líklega mesta athygli í fjölmiðlum fyrir að fagna snertimarki með því að hoppa ofan í risavaxinn pott merktan Hjálpræðishernum. Hann vantar nú 258 jarda í tveimur síðustu leikjunum til þess að bæta nýliðamet Eric Dickerson sem hljóp 1808 jarda árið 1983. Ezekiel Elliott er lipur, eldsnöggur og harður af sér og það er ekkert grín að ráða við hann þegar hann kemst á ferðina. Eitt hefur vakið athygli hjá kappanum en það er að hann hoppar hvað eftir annað yfir mótherja sem eru að reyna að stoppa hann.This is becoming a weekly occurrence. pic.twitter.com/GKLwPG1vsZ — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 Hér kemur bakgrunnur Ezekiel Elliott sterkur inn. Hann var nefnilega frjálsíþróttamaður í háskóla og í menntaskóla vann hann fjórfalt á Missouri-fylkismótinu þegar hann tók gullið í 100 metra hlaupi, 200 metra hlaupi, 110 metra grindarhlaupi og 300 metra grindarhlaupi. Hann vann þessi fjögur hlaup á tveimur og hálfum tíma. Bestu tímar Ezekiel Elliott í þessum fjórum greinum eru 10,95 sekúndur (100 metra hlaup), 22,05 sekúndur (200 metra hlaup), 13,77 sekúndur (110 metra grindarhlaup) og 37,52 sekúndur(300 metra grindarhlaup).
NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira