Dana: Conor er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2016 16:00 Dana og Conor í nóvember. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. Conor hætti í MMA er hann var á Íslandi af því UFC ætlaði að þvinga hann til Las Vegas í fjölmiðlavinnu á meðan hann var að jafna sig á því að vinur hans hafði verið valdur að dauða annars bardagakappa í búrinu. Eftir mikil læti bauðst Conor að koma til baka en UFC stóð á sínu. Conor fékk ekki að taka þátt á UFC 200. Hann kom þó til baka og í síðasta mánuði varð hann fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC. Conor hefur ákveðið að taka sér gott frí enda lagt mikið á sig ansi lengi. Unnusta hans á líka von á þeirra fyrsta barni í vor. „Síðast þegar ég talaði við Conor sagðist hann ætla að taka sér tíu mánaða frí. Það eru allir að tala um Conor en ég er ekkert að hugsa um hann. Hann er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina,“ sagði Dana White, forseti UFC. „Conor sagði að unnusta sín yrði mjög stressuð er hann keppti og hann vildi ekki leggja það á hana ólétta. Ég ber virðingu fyrir því. Þegar hann er til í að spjalla um næsta bardaga þá veit hann hvernig á að ná í mig.“ MMA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Conor McGregor og UFC á árinu sem er að líða. Samskipti á mill þessara aðila verða lítil næstu mánuðina. Conor hætti í MMA er hann var á Íslandi af því UFC ætlaði að þvinga hann til Las Vegas í fjölmiðlavinnu á meðan hann var að jafna sig á því að vinur hans hafði verið valdur að dauða annars bardagakappa í búrinu. Eftir mikil læti bauðst Conor að koma til baka en UFC stóð á sínu. Conor fékk ekki að taka þátt á UFC 200. Hann kom þó til baka og í síðasta mánuði varð hann fyrsti tvöfaldi meistarinn í UFC. Conor hefur ákveðið að taka sér gott frí enda lagt mikið á sig ansi lengi. Unnusta hans á líka von á þeirra fyrsta barni í vor. „Síðast þegar ég talaði við Conor sagðist hann ætla að taka sér tíu mánaða frí. Það eru allir að tala um Conor en ég er ekkert að hugsa um hann. Hann er ekki í mínum plönum næstu tíu mánuðina,“ sagði Dana White, forseti UFC. „Conor sagði að unnusta sín yrði mjög stressuð er hann keppti og hann vildi ekki leggja það á hana ólétta. Ég ber virðingu fyrir því. Þegar hann er til í að spjalla um næsta bardaga þá veit hann hvernig á að ná í mig.“
MMA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Sjá meira