Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2016 13:00 Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. Amanda Nunes er nefnilega með glæsilegt ferðagufubað á herberginu sínu á MGM-hótelinu í Las Vegas. Algjörlega til fyrirmyndar. Í síðustu tveimur upphitunarþáttunum fyrir UFC 207 er komið víða við. Fylgst með vigtun keppenda meðal annars. Svo má sjá er Cody Garbrandt reynir að ryðjast inn í herbergi til Dominick Cruz er Cruz hafði komið honum úr jafnvægi í viðtali. Næstsíðasti þátturinn er hér að neðan en lokaþátturinn hér að ofan. Útsending frá UFC 207 hefst á Stöð 2 Sport klukkan þrjú nótt. MMA Tengdar fréttir Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27. desember 2016 11:30 Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30 Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Cody lætur troða blöðru upp í nefið á sér Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga. 29. desember 2016 17:15 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27. desember 2016 14:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. Amanda Nunes er nefnilega með glæsilegt ferðagufubað á herberginu sínu á MGM-hótelinu í Las Vegas. Algjörlega til fyrirmyndar. Í síðustu tveimur upphitunarþáttunum fyrir UFC 207 er komið víða við. Fylgst með vigtun keppenda meðal annars. Svo má sjá er Cody Garbrandt reynir að ryðjast inn í herbergi til Dominick Cruz er Cruz hafði komið honum úr jafnvægi í viðtali. Næstsíðasti þátturinn er hér að neðan en lokaþátturinn hér að ofan. Útsending frá UFC 207 hefst á Stöð 2 Sport klukkan þrjú nótt.
MMA Tengdar fréttir Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27. desember 2016 11:30 Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30 Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Cody lætur troða blöðru upp í nefið á sér Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga. 29. desember 2016 17:15 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27. desember 2016 14:15 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27. desember 2016 11:30
Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30
Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30
Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30
Cody lætur troða blöðru upp í nefið á sér Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga. 29. desember 2016 17:15
Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30
Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27. desember 2016 14:15