Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Til hamingju með daginn Marc Jacobs Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Blómakjólar geta líka virkað á veturna Glamour Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour