Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour