Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour