María Þóris komin aftur í norska landsliðið í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2017 18:30 María Þórisdóttir. Vísir/Getty Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Það er stórt skref fyrir Maríu að vinna sér aftur sæti í landsliðinu eftir eitt mjög erfitt ár þar sem hún gat ekkert beitt sér vegna erfiða meiðsla. Martin Sjögren hefur tekið við þjálfun norska landsliðsins og valdi 24 manna hóp fyrir æfingamót á La Manga þar sem norska liðið mætir Svíþjóð og Englandi. María Þórisdóttir missti af öllu síðasta tímabili með Klepp vegna meiðsla en hún var í HM-hópi Norðmanna á HM í Kanada sumarið 2015. María á að baki átta landsleiki en sá fyrsti kom einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. Hún fékk tilboð um að spila með íslenska landsliðinu en valdi að spila fyrir Noreg enda búin að spila með öllum norsku yngri landsliðunum frá árinu 2008. María Þórisdóttir er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en Þórir gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í síðasta mánuði. Þórir og María héldu bæði upp á jólin á Íslandi og María sagði frá markmiði sínu að komast í EM-hóp Norðmanna í viðtali við íþróttadeild 365. María sagðist þar dreyma um að mæta Íslandi á Evrópumótinu í Hollandi í sumar.Það er hægt að sjá allan hópinn hjá Norðmönnum hér. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir er í nýjasta landsliðshópi norska kvennalandsliðsins í fótbolta en nýr landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta hóp. Það er stórt skref fyrir Maríu að vinna sér aftur sæti í landsliðinu eftir eitt mjög erfitt ár þar sem hún gat ekkert beitt sér vegna erfiða meiðsla. Martin Sjögren hefur tekið við þjálfun norska landsliðsins og valdi 24 manna hóp fyrir æfingamót á La Manga þar sem norska liðið mætir Svíþjóð og Englandi. María Þórisdóttir missti af öllu síðasta tímabili með Klepp vegna meiðsla en hún var í HM-hópi Norðmanna á HM í Kanada sumarið 2015. María á að baki átta landsleiki en sá fyrsti kom einmitt á móti Íslandi í Algarve-bikarnum í mars 2015. Hún fékk tilboð um að spila með íslenska landsliðinu en valdi að spila fyrir Noreg enda búin að spila með öllum norsku yngri landsliðunum frá árinu 2008. María Þórisdóttir er dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar en Þórir gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í síðasta mánuði. Þórir og María héldu bæði upp á jólin á Íslandi og María sagði frá markmiði sínu að komast í EM-hóp Norðmanna í viðtali við íþróttadeild 365. María sagðist þar dreyma um að mæta Íslandi á Evrópumótinu í Hollandi í sumar.Það er hægt að sjá allan hópinn hjá Norðmönnum hér.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira