VG og Framsókn stilla saman strengi sína Höskuldur Kári Schram skrifar 2. janúar 2017 12:24 Katrín segir að VG, Framsókn og Samfylkingin hafi fundið það í fjárlagaumræðum að flokkarnir ættu ýmislegt sameiginlegt. vísir/ernir Forystumenn Vinstri grænna og Framsóknarflokks hafa átt í óformlegum viðræðum milli jóla og nýárs um mögulegt samstarf. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að menn séu fyrst og fremst að ræða um sameiginleg stefnumál en ekki sé verið að undirbúa nýtt tilboð í stjórnarmyndun.Morgunblaðið greinir frá þessum viðræðum í dag en þar fullyrt að forystumenn flokkanna tveggja séu skoða nýtt tilboð til sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að viðræðurnar séu fyrst og fremst óformlegar. „Við í VG höfum átt samtöl við bæði Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna milli jóla og nýárs um hvaða félagslegu áherslur þessir flokkar eiga sameiginlegast. Hugsunin er kannski sú að Framsókn hefur auðvitað ekki átt aðild að viðræðum hingað til og þessir þrír flokkar fundu það í fjárlagaumræðum að það voru ákveðnir þættir sem þeir áttu sameiginlegt. Þannig að við höfum meira verið í slíku óformlegu samtali,“ segir Katrín. „Þetta hafa meira verið óformleg samtöl um hvaða málefni þessir flokkar eru sammála um. Hvort sem það er saman í stjórnarandstöðu eða hugsanlega einhverri stjórn. Þannig að þetta hefur verið meira á því stigi,“ bætir hún við. Aðspurð hvort það sé grundvöllur fyrir samstarfi í stjórnarandstöðu eða ríkisstjórn, af samtölum flokkanna að dæma, segir Katrín að flokkarnir eigi ýmislegt sameiginlegt. „Ég held að þessir flokkar eigi margt sameiginlegt þegar kemur að áherslum á sviði félagslegs jafnaðar og uppbyggingu velferðarkerfis.“ Kosningar 2016 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Forystumenn Vinstri grænna og Framsóknarflokks hafa átt í óformlegum viðræðum milli jóla og nýárs um mögulegt samstarf. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að menn séu fyrst og fremst að ræða um sameiginleg stefnumál en ekki sé verið að undirbúa nýtt tilboð í stjórnarmyndun.Morgunblaðið greinir frá þessum viðræðum í dag en þar fullyrt að forystumenn flokkanna tveggja séu skoða nýtt tilboð til sjálfstæðismanna um myndun ríkisstjórnar. Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að viðræðurnar séu fyrst og fremst óformlegar. „Við í VG höfum átt samtöl við bæði Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna milli jóla og nýárs um hvaða félagslegu áherslur þessir flokkar eiga sameiginlegast. Hugsunin er kannski sú að Framsókn hefur auðvitað ekki átt aðild að viðræðum hingað til og þessir þrír flokkar fundu það í fjárlagaumræðum að það voru ákveðnir þættir sem þeir áttu sameiginlegt. Þannig að við höfum meira verið í slíku óformlegu samtali,“ segir Katrín. „Þetta hafa meira verið óformleg samtöl um hvaða málefni þessir flokkar eru sammála um. Hvort sem það er saman í stjórnarandstöðu eða hugsanlega einhverri stjórn. Þannig að þetta hefur verið meira á því stigi,“ bætir hún við. Aðspurð hvort það sé grundvöllur fyrir samstarfi í stjórnarandstöðu eða ríkisstjórn, af samtölum flokkanna að dæma, segir Katrín að flokkarnir eigi ýmislegt sameiginlegt. „Ég held að þessir flokkar eigi margt sameiginlegt þegar kemur að áherslum á sviði félagslegs jafnaðar og uppbyggingu velferðarkerfis.“
Kosningar 2016 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira