Juncker fagnar Brexit-ræðu May atli ´sielfisson skrifar 18. janúar 2017 13:11 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hefur heitið því að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja megi að viðræður ESB og breskra stjórnvalda vegna útgöngu Bretlands, muni ganga eins snuðrulaust og kostur er. „Ég fagna því sem forsætisráðherra Bretlands sagði í gær. Þegar bresk stjórnvöld hafa virkjað fimmtugustu greinina [Lissabon-sáttmálans] munu viðræðurnar hefjast og ég mun gera allt til að sjá til þess að reglum verði fylgt og viðræðurnar skili árangri,“ sagði Juncker í ræðu sem hann flutti á Evópuþinginu í Strasbourg fyrr í dag.May hélt í gær ræðu þar sem hún útlistaði hvernig bresk stjórnvöld hugðust nálgast Brexit, en ræðunnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Sagði hún meðal annars að Bretar geti ómögulega verið áfram aðilar að innri markaði ESB eftir útgöngu þar sem slíkt myndi þýða að ríkið væri í raun ekki að ganga úr sambandinu. May sagði þó að hún myndi þó þrýsta á að Bretar fái sem greiðastan aðgang að innri markaðnum. Þá sagði hún að breska þingið muni fá að eiga lokaorðið um hvernig sambandi Bretlands og Evrópusambandsins verði háttað. Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, fagnaði sömuleiðis ræðu May en lagði áherslu á að viðræðurnar sem framundan væru yrði ekki auðveldar. Malta fer með formennsku í ráðherraráðinu fyrri hluta árs 2017. Búist er við að bresk stjórnvöld muni virkja 50. grein Lissabonsáttmálans fyrir marslok. Brexit Tengdar fréttir Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17. janúar 2017 19:39 May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, hefur heitið því að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja megi að viðræður ESB og breskra stjórnvalda vegna útgöngu Bretlands, muni ganga eins snuðrulaust og kostur er. „Ég fagna því sem forsætisráðherra Bretlands sagði í gær. Þegar bresk stjórnvöld hafa virkjað fimmtugustu greinina [Lissabon-sáttmálans] munu viðræðurnar hefjast og ég mun gera allt til að sjá til þess að reglum verði fylgt og viðræðurnar skili árangri,“ sagði Juncker í ræðu sem hann flutti á Evópuþinginu í Strasbourg fyrr í dag.May hélt í gær ræðu þar sem hún útlistaði hvernig bresk stjórnvöld hugðust nálgast Brexit, en ræðunnar var beðið með mikilli eftirvæntingu. Sagði hún meðal annars að Bretar geti ómögulega verið áfram aðilar að innri markaði ESB eftir útgöngu þar sem slíkt myndi þýða að ríkið væri í raun ekki að ganga úr sambandinu. May sagði þó að hún myndi þó þrýsta á að Bretar fái sem greiðastan aðgang að innri markaðnum. Þá sagði hún að breska þingið muni fá að eiga lokaorðið um hvernig sambandi Bretlands og Evrópusambandsins verði háttað. Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, fagnaði sömuleiðis ræðu May en lagði áherslu á að viðræðurnar sem framundan væru yrði ekki auðveldar. Malta fer með formennsku í ráðherraráðinu fyrri hluta árs 2017. Búist er við að bresk stjórnvöld muni virkja 50. grein Lissabonsáttmálans fyrir marslok.
Brexit Tengdar fréttir Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17. janúar 2017 19:39 May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52 May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira
Bretar bjartsýnir á samninga við Íslendinga eftir BREXIT "Við þurfum frekar að líta á hvernig við getum náð lengra og byggt á þeim sterku tengslum sem við höfum hvað varðar viðskipti og menntun og svo framvegis.“ 17. janúar 2017 19:39
May um Brexit: Bretar verði ekki aðilar að innri markaðnum Theresa May sagði að breska þingið muni fá að greiða atkvæði um lokasamning Bretlands og ESB um hvernig sambandinu verði háttað eftir útgöngu. 17. janúar 2017 12:52
May stefnir á „hart Brexit“ Forsætisráðherra Bretlands mun flytja ræðu um Brexit-ferlið síðar í dag og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. 17. janúar 2017 08:09