Mögulega samið í næstu viku 14. janúar 2017 20:22 Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur. Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira
Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur.
Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sjá meira