Sjómenn funda í dag og ætla að mótmæla á mánudag sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2017 09:27 Frá mótmælunum síðastliðinn mánudag. vísir/stefán Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti. Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa verið boðaðar á fund hjá ríkissáttasemjara klukkan 11 í dag og hefur þá verið fundað á hverjum degi alla vikuna. Deilendur segja að eitthvað hafi þokast í viðræðunum en þó sé enn langt í land. Fundir þessarar viku hafa fjallað um einstök atriði en heildarmyndin liggur enn ekki fyrir.Mótmæla annan mánudaginn í röð Sjómenn hafa verið í verkfalli frá því um miðjan desember, eftir að hafa fellt kjarasamning í tvígang. Þeir mótmæltu í húsakynnum ríkissáttasemjara á mánudag og ætla að gera það aftur komandi mánudag, nema í þetta sinn á Austurvelli. Stofnuð hefur Facebook-síða þar sem sjómenn eru hvattir til þess að sýna samstöðu og mótmæla þeim hroka og virðingarleysi sem útvegsmenn hafi sýnt þeim,og segja þá hafa haldið uppi áróðri sem felist í því að fá fólkið í landinu upp á móti sjómönnum. „Við mótmælum því einnig að útgerðin hefur með algjöru virðingarleysi sagt upp yfir 1000 manns úr landvinnslunni í stað þess að halda ráðningasambandi við starfsfólk sitt og fá greitt mótframlag úr atvinnuleysistryggingasjóði til að geta greitt fólki grunnlaunin eins og þeir hafa heimild til að gera,“ segir á síðunni. Þá er fólk hvatt til að mæta í sjógöllum með trommur og skilti.
Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51 Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49 Viðræður ganga hægt hjá sjómönnum Deiluaðilar komu saman klukkan 11 í morgun. 12. janúar 2017 14:17 Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36 Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Sjá meira
Þorgerður Katrín: „Sé ekki fyrir mér að við setjum lög á sjómenn“ Nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir það útilokað að sínu mati. 11. janúar 2017 10:51
Sjómenn og útvegsmenn halda áfram viðræðum Þriðji fundurinn á jafnmörgum dögum í dag. 11. janúar 2017 07:49
Vilhjálmur: Kröfur sjómanna ekki að fara að setja íslenska útgerð á hausinn Enn langt í land, segir formaður Verkalýðsfélags Akraness. 12. janúar 2017 08:36
Greiða hálfan milljarð vegna verkfalls Atvinnuleysistryggingasjóður áætlar að greiða hálfan milljarð króna í janúar vegna verkfalls sjómanna. 10. janúar 2017 07:00