Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þórdís Kolbrún var hrifin af nýrri skrifstofu. vísir/eyþór Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég hugsa að allir ráðherrar geti sagt að einhver mál hefðu átt að fara öðruvísi. Auðvitað er áskorun að vera með svona ört vaxandi atvinnuveg eins og ferðaþjónustuna en það er líka lúxus.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Þetta eru svo mörg mál og margir málaflokkar, ég veit ekki hvað ég ætti sérstaklega nefna. Það er búið að klára mörg verkefni og búið að leggja grunn að mörgum verkefnum sem við ætlum að halda áfram með á þessu kjörtímabili.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á væntanlega eftir að koma í ljós og kannski eru einhverjir hér innanhúss sem geta upplýst mig um það.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Nei, en ég lét skýrt í ljós að ég væri tilbúin að axla þá ábyrgð sem mér væri falin og reiðubúin að verða ráðherra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég hugsa að allir ráðherrar geti sagt að einhver mál hefðu átt að fara öðruvísi. Auðvitað er áskorun að vera með svona ört vaxandi atvinnuveg eins og ferðaþjónustuna en það er líka lúxus.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Þetta eru svo mörg mál og margir málaflokkar, ég veit ekki hvað ég ætti sérstaklega nefna. Það er búið að klára mörg verkefni og búið að leggja grunn að mörgum verkefnum sem við ætlum að halda áfram með á þessu kjörtímabili.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Það á væntanlega eftir að koma í ljós og kannski eru einhverjir hér innanhúss sem geta upplýst mig um það.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Nei, en ég lét skýrt í ljós að ég væri tilbúin að axla þá ábyrgð sem mér væri falin og reiðubúin að verða ráðherra.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira