Þorgerður segir sátt og breytingar í fyrirrúmi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þorgerður Katrín er sest aftur á ráðherrastól. vísir/eyþór Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Það fyrsta er að endurskoða nefndina sem er að fara yfir búvörusamninga. Það segir alveg skýrt að við ætlum helst að vera búin fyrir 2019 að endurskoða ákvæði búvörusamningsins.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég þekki hann það vel að mér finnst hann hafa gert marga góða hluti en hann er líka með aðrar hugsjónir og hugmyndafræði en ég. Það liggur ljóst fyrir að ég hefði til dæmis ekki samþykkt búvörusamninginn eins og hann liggur fyrir núna.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Það er merkilegt hvernig það hefur tekist að auka verðmætin í þessum grundvallaratvinnugreinum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Stóra myndin er að taka ákveðin skref til breytinga í landbúnaði og sjávarútvegi. Við munum sjá fram á vinnu sem ég mun reyna að hafa sem hraðasta.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Eftir að það lá fyrir að það voru þessi þrjú ráðuneyti sem féllu okkur í Viðreisn í skaut, þá já, ég get alveg viðurkennt að ég hef lengi hugsað mikið um sjávarútveginn og landbúnaðinn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.Hvert verður fyrsta verk þitt sem ráðherra? Það fyrsta er að endurskoða nefndina sem er að fara yfir búvörusamninga. Það segir alveg skýrt að við ætlum helst að vera búin fyrir 2019 að endurskoða ákvæði búvörusamningsins.Er eitthvað í starfi forvera þíns sem þú ert óánægð með? Ég þekki hann það vel að mér finnst hann hafa gert marga góða hluti en hann er líka með aðrar hugsjónir og hugmyndafræði en ég. Það liggur ljóst fyrir að ég hefði til dæmis ekki samþykkt búvörusamninginn eins og hann liggur fyrir núna.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Það er merkilegt hvernig það hefur tekist að auka verðmætin í þessum grundvallaratvinnugreinum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Stóra myndin er að taka ákveðin skref til breytinga í landbúnaði og sjávarútvegi. Við munum sjá fram á vinnu sem ég mun reyna að hafa sem hraðasta.Sóttist þú eftir þessu ráðuneyti? Eftir að það lá fyrir að það voru þessi þrjú ráðuneyti sem féllu okkur í Viðreisn í skaut, þá já, ég get alveg viðurkennt að ég hef lengi hugsað mikið um sjávarútveginn og landbúnaðinn. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Borgarfulltrúi Pírata í veikindaleyfi Óvenjumargir sem sæta gæsluvarðhaldi í fangelsum landsins Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög „Sá merkasti sem ég hef nokkurn tímann kynnst“ Rauðir markaðir og yfirfull fangelsi Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Sjá meira