Benedikt Jóhannesson verður fjármálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra.
Formaðurinn er glaður í bragði með niðurstöðuna eins og sjá má að neðan.
Þingflokkur Bjartrar framtíðar samþykkti í kvöld tillögu Óttars Proppé, formanns flokksins um ráðherraskipan í nýrri ríkisstjórn Bjartrar framtíðar, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar.
Kristján Þór Júlíusson, Sigríður Á. Andersen, Jón Gunnarsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarson og Jón Gunnarsson eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins í nýrri ríkisstjórn.