Nielsen og Aldís stóðu uppi sem sigurvegarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2017 15:09 Nielsen og Aldís urðu hlutskörpust. mynd/sportmyndir.is/pétur stephensen Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi. Í undanúrslitum í karlaflokki lék Magnús Kristinn Magnússon, Víkingi, gegn Karl Magnus Pohjolainen frá Svíþjóð. Sá síðarnefndi sigraði 4–0 (11-5, 11-7, 11-8 og 11-8) eftir fjöruga leiki. Í hinum undanúrslitaleiknum mættust Ivik Nielsen frá Grænlandi og Magnús Gauti Úlfarsson, BH. Nielsen hafði betur, 4-0 (11-8, 11-4, 11-6, 11-8). Hann vann svo Magnus Karl í úrslitaleiknum, 4–2 (11–7, 11–9, 7–11, 7–11, 7-11 og 4-11). Í undanúrslitum í kvennaflokki mætti Aldís Rún Lárusdóttir, KR, Stellu Kristjánsdóttur, Víkingi. Aldís vann örugglega, 4–0 (11-5, 11-7,11-4, 11-9). Í hinum undanúrslitaleiknum lék Kolfinna Bjarnadóttir, HK, gegn Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur, KR. Kolfinna vann 4–2 eftir hörkuleiki (8-11, 11–5, 11-6, 7 – 11, 11-8 og 11-4). Aldís Rún vann svo öruggan sigur á Kolfinnu í úrslitaleiknum, 4–0 (11-9, 11-9, 11-4 og 11-5).Úrslit mótsins:Einliðaleikur karla: 1. Ivik Nielsen Grænland 2. Karl Magnus Pohjolainen Svíþjóð 3-4. Magnús Kristinn Magnússon Víkingur 3-4. Magnús Gauti Úlfarsson BHEinliðaleikur kvenna: 1. Aldís Rún Lárusdóttir KR 2. Kolfinna Bjarnadóttir HK 3-4. Stella Kristjánsdóttir Víkingur 3-4. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir KRIvik Nielsen sigraði Karl Magnus Pohjolainen í úrslitum í karlaflokki.mynd/sportmyndir.is/pétur stephensenAldís Rún vann öruggan sigur í úrslitum í kvennaflokki.mynd/sportmyndir.is/pétur stephensen Aðrar íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira
Borðtennismót WOW Reykjavik International Games fór fram í TBR húsinu við Gnoðarvog í gær. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem allt besta borðtennisfólk landsins lék ásamt gestum frá Svíþjóð, Grænlandi, Ungverjalandi og Póllandi. Í undanúrslitum í karlaflokki lék Magnús Kristinn Magnússon, Víkingi, gegn Karl Magnus Pohjolainen frá Svíþjóð. Sá síðarnefndi sigraði 4–0 (11-5, 11-7, 11-8 og 11-8) eftir fjöruga leiki. Í hinum undanúrslitaleiknum mættust Ivik Nielsen frá Grænlandi og Magnús Gauti Úlfarsson, BH. Nielsen hafði betur, 4-0 (11-8, 11-4, 11-6, 11-8). Hann vann svo Magnus Karl í úrslitaleiknum, 4–2 (11–7, 11–9, 7–11, 7–11, 7-11 og 4-11). Í undanúrslitum í kvennaflokki mætti Aldís Rún Lárusdóttir, KR, Stellu Kristjánsdóttur, Víkingi. Aldís vann örugglega, 4–0 (11-5, 11-7,11-4, 11-9). Í hinum undanúrslitaleiknum lék Kolfinna Bjarnadóttir, HK, gegn Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur, KR. Kolfinna vann 4–2 eftir hörkuleiki (8-11, 11–5, 11-6, 7 – 11, 11-8 og 11-4). Aldís Rún vann svo öruggan sigur á Kolfinnu í úrslitaleiknum, 4–0 (11-9, 11-9, 11-4 og 11-5).Úrslit mótsins:Einliðaleikur karla: 1. Ivik Nielsen Grænland 2. Karl Magnus Pohjolainen Svíþjóð 3-4. Magnús Kristinn Magnússon Víkingur 3-4. Magnús Gauti Úlfarsson BHEinliðaleikur kvenna: 1. Aldís Rún Lárusdóttir KR 2. Kolfinna Bjarnadóttir HK 3-4. Stella Kristjánsdóttir Víkingur 3-4. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir KRIvik Nielsen sigraði Karl Magnus Pohjolainen í úrslitum í karlaflokki.mynd/sportmyndir.is/pétur stephensenAldís Rún vann öruggan sigur í úrslitum í kvennaflokki.mynd/sportmyndir.is/pétur stephensen
Aðrar íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira