Höskuldur ekki í formanninn en vill í stjórnina sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2017 19:48 Höskuldur Þórhallsson. vísir/ernir Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns KSÍ en hyggst bjóða sig fram til stjórnarsetu innan sambandsins. Hann segir að eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð sitt til formannsins hafi hann komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til þess að blanda sér í slaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Höskuldi, en hann hafði lýst því yfir að hann væri að íhuga framboð. „Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið,“ segir Höskuldur í tilkynningunni. Björn Einarsson og Guðni Bergsson eru tveir í framboði og segir Höskuldur að hann treysti því að hvor sem kosinn verður rækti þau áherslumál sem félögum innan sambandsins sé umhugað um. „ [A]ð þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land.” Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan:Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hef ég að undanförnu legið undir feldi varðandi framboð til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið. Í mínum huga skiptir miklu máli að aðstaða félaga til knattspyrnuiðkunar sé sem jöfnust hvar sem liðin eru stödd á landinu og að tryggð verði áfram sanngjörn dreifingu fjármagns KSÍ til aðildarfélag þess. Ég er líka þeirrar skoðunar að aukin verði framlög í Ferðasjóð íþróttafélaga og Jöfnunarsjóð KSÍ og jafnframt að knúið verði á enn hagstæðari flugfargjöld fyrir félög til keppnisferða. Einnig tel ég mikið hagsmunamál að íþróttafélög fái endurgreiddan virðisaukaskatt af byggingu íþróttamannvirkja en það er ekki eingöngu mikilvægt fyrir framgang knattspyrnunnar í landinu heldur einnig alla aðra íþróttastarfsemi. Þá tel ég mikilvægt að umbætur verði gerðar á starfsemi KSÍ og að samvinna þess og knattspyrnufélaga verði aukin.Eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð mitt til formanns KSÍ og eftir að hafa fylgst með núverandi frambjóðendum, sem ég tel vel hæfa til að gegna formannsstarfinu, hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að ég blandi mér í slaginn. Ég treysti því að báðir, hvor sem kosinn verður, rækti þau áherslumál sem félögum innan knattspyrnusambandsins er svo umhugað um; að þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15 Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns KSÍ en hyggst bjóða sig fram til stjórnarsetu innan sambandsins. Hann segir að eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð sitt til formannsins hafi hann komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til þess að blanda sér í slaginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Höskuldi, en hann hafði lýst því yfir að hann væri að íhuga framboð. „Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið,“ segir Höskuldur í tilkynningunni. Björn Einarsson og Guðni Bergsson eru tveir í framboði og segir Höskuldur að hann treysti því að hvor sem kosinn verður rækti þau áherslumál sem félögum innan sambandsins sé umhugað um. „ [A]ð þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land.” Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan:Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum hef ég að undanförnu legið undir feldi varðandi framboð til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Ástæða þess að ég ákvað að íhuga þá vegferð er sú að komið var að máli við mig af aðilum innan knattspyrnuhreyfingarinnar sem vildu vita hvort ég væri til í að bjóða mig fram. Þessir aðilar töldu að reynsla mín og menntun gætu nýst vel í starfið. Í mínum huga skiptir miklu máli að aðstaða félaga til knattspyrnuiðkunar sé sem jöfnust hvar sem liðin eru stödd á landinu og að tryggð verði áfram sanngjörn dreifingu fjármagns KSÍ til aðildarfélag þess. Ég er líka þeirrar skoðunar að aukin verði framlög í Ferðasjóð íþróttafélaga og Jöfnunarsjóð KSÍ og jafnframt að knúið verði á enn hagstæðari flugfargjöld fyrir félög til keppnisferða. Einnig tel ég mikið hagsmunamál að íþróttafélög fái endurgreiddan virðisaukaskatt af byggingu íþróttamannvirkja en það er ekki eingöngu mikilvægt fyrir framgang knattspyrnunnar í landinu heldur einnig alla aðra íþróttastarfsemi. Þá tel ég mikilvægt að umbætur verði gerðar á starfsemi KSÍ og að samvinna þess og knattspyrnufélaga verði aukin.Eftir langa íhugun um hugsanlegt framboð mitt til formanns KSÍ og eftir að hafa fylgst með núverandi frambjóðendum, sem ég tel vel hæfa til að gegna formannsstarfinu, hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé ástæða til að ég blandi mér í slaginn. Ég treysti því að báðir, hvor sem kosinn verður, rækti þau áherslumál sem félögum innan knattspyrnusambandsins er svo umhugað um; að þau fái aukinn styrk til að rækta grasrót sína. Þrátt fyrir að ég gefi ekki kost á mér til formennsku í KSÍ hef ég ákveðið að bjóða mig fram til stjórnarsetu innan sambandsins þar sem ég vona að reynsla mín og þekking geti nýst í þágu KSÍ og til áframhaldandi uppbyggingar knattspyrnuíþróttarinnar um allt land.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45 Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00 Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15 Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00 Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18 Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Sjá meira
Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. 4. janúar 2017 16:02
Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5. janúar 2017 14:45
Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Vill bjóða sig fram til stjórnar FIFA, ef forysta KSÍ leggur blessun sína yfir það. 4. janúar 2017 19:00
Höskuldur Þórhallsson íhugar framboð til formanns KSÍ Fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins segir félög utan af landi hafa verið í sambandi við sig. 9. janúar 2017 12:15
Björn og Guðni klárir í slaginn en Höskuldur þögull sem gröfin Aðeins tveir hafa staðfest framboð til formanns KSÍ en frestur til að bjóða fram krafta sína rennur út á morgun. 27. janúar 2017 17:00
Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Björn Einarsson tilkynnti í dag að hann muni bjóða sig fram til embættis formanns KSÍ. Hann ætlar að vinna launalaust verði hann kjörinn. 5. janúar 2017 18:18
Björn Einarsson staðfestir framboð sitt til formanns KSÍ Guðni Bergsson fær samkeppni frá formanni Víkings. 5. janúar 2017 15:53