Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. janúar 2017 17:30 Esteban Ocon í Manor bílnum í Abú Dabí sem var síðasti kappakstur liðsins. Vísir/GEtty Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. Næstum allir 212 starfsmenn liðsins í Banbury á Englandi voru sendir heim í dag. Einungis örfáir starfsmenn voru áfram við vinnu í dag en þeir verða líklega sendir heim á þriðjudag í næstu viku, samkvæmt heimildum Sky Sports. Áhugasamur hópur fjárfesta var í viðræðum við skiptastjóra Manor en samningar tókust ekki. „Það er afar leiðinlegt að liðið þurfi að loka,“ sagði Geoff Rowley, skiptastjóri hjá fyrirtækinu sem sér um skipti Manor. „Manor er stórt nafn í breksum kappakstri og liðið hefur áorkað miklu á síðustu tveimur árum og nýir eigendur kveiktu nýjan neista.“ „Það er fjárfrekt að reka F1 lið á þeim staðli sem mótaröðin gerir kröfur um,“ bætti Rowley við. Heimildir Sky Sports herma að Manor hefði þurft 500.000 punda fjárfestingu til að komast í gegnum æfingarnar fyrir tímabilið sem hefjast í lok febrúar. Manor var upprunalega sett á laggirnar undir Virgin nafninu árið 2010 þegar þrjú lið komu inn í Formúlu 1. Þau komu öll inn undir því yfirskyni að þak yrði sett á eyðslu liðanna. Ekkert slíkt hefur enn verið kynnt til sögunnar. Formúla Tengdar fréttir Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12. janúar 2017 17:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. Næstum allir 212 starfsmenn liðsins í Banbury á Englandi voru sendir heim í dag. Einungis örfáir starfsmenn voru áfram við vinnu í dag en þeir verða líklega sendir heim á þriðjudag í næstu viku, samkvæmt heimildum Sky Sports. Áhugasamur hópur fjárfesta var í viðræðum við skiptastjóra Manor en samningar tókust ekki. „Það er afar leiðinlegt að liðið þurfi að loka,“ sagði Geoff Rowley, skiptastjóri hjá fyrirtækinu sem sér um skipti Manor. „Manor er stórt nafn í breksum kappakstri og liðið hefur áorkað miklu á síðustu tveimur árum og nýir eigendur kveiktu nýjan neista.“ „Það er fjárfrekt að reka F1 lið á þeim staðli sem mótaröðin gerir kröfur um,“ bætti Rowley við. Heimildir Sky Sports herma að Manor hefði þurft 500.000 punda fjárfestingu til að komast í gegnum æfingarnar fyrir tímabilið sem hefjast í lok febrúar. Manor var upprunalega sett á laggirnar undir Virgin nafninu árið 2010 þegar þrjú lið komu inn í Formúlu 1. Þau komu öll inn undir því yfirskyni að þak yrði sett á eyðslu liðanna. Ekkert slíkt hefur enn verið kynnt til sögunnar.
Formúla Tengdar fréttir Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12. janúar 2017 17:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Örlög Manor ráðast á næstu átta dögum Manor liðið í Formúlu 1 hefur átta daga til að finna fjárfesta til að bjarga liðinu. Skiptastjóri hefur tekið við rekstrarfélagi Manor liðsins. 12. janúar 2017 17:30
FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30
Valtteri Bottas kynntur sem ökumaður Mercedes Mercedes hefur staðfest að Valtteri Bottas mun aka Formúlu 1 bíl liðsins á komandi tímabili. Bottas verður þar með liðsfélagi þrefalda heimsmeistarans Lewis Hamilton. 16. janúar 2017 23:30