Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag Smári Jökull Jónsson skrifar 26. janúar 2017 21:15 Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. „Mér fannst við alveg getað spilað töluvert betur en það voru góðir leikkaflar í öðrum leikhluta og svo núna í lokin sem færðu okkur þennan sigur. Miðað við að liðið var ekki að spila af fullum krafti þá er ég ánægður með að fá sigur,“ sagði Finnur Freyr við Vísi eftir leik. KR var fimm stigum yfir í hálfleik en eftir leikhlé hrökk sóknarleikurinn í baklás og liðið skoraði aðeins 14 stig á fyrstu 15 mínútum síðari hálfleiks. „Mér fannst bara vanta smá takt í menn. Við vorum að gera ágætis hluti og skapa ýmislegt en það vantaði upp á tímasetningar og smá meiri grimmd undir körfunni. Þegar það small þá fannst mér við vera að fá fínar körfur. Það vantaði drápseðlið í okkur.“ Eins og kom fram fyrr í dag þá sendu KR-ingar Cedrick Bowen heim en hann þótti ekki standa undir vandræðum. „Við erum búnir að vera að skoða okkar mál. Cedrick er góður strákur og mjög fínn í ákveðnum hlutum í körfubolta en við töldum það að okkur vantaði strák sem er betri í fleiri þáttum leiksins. Leikmann sem getur styrkt okkur varnarlega og frákastalega og í þessum leikfræðilegu þáttum sem Cedrick hefur ekki reynsluna til að vera góður í.“ „Sá leikmaður kemur á laugardaginn og verður kynntur til leiks þá. Hann er búinn að spila í Evrópu í fjögur tímabil núna. Þetta er reynslumeiri strákur sem er nær eldri leikmönnunum í aldri og hefur verið í titilbaráttu þar sem hann hefur verið að spila. Hann kann það sem við höfum verið að gera. Hann er miðherji sem getur leyst báðar stóru stöðurnar,“ sagði Finnur Freyr að lokum. Dominos-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim. „Mér fannst við alveg getað spilað töluvert betur en það voru góðir leikkaflar í öðrum leikhluta og svo núna í lokin sem færðu okkur þennan sigur. Miðað við að liðið var ekki að spila af fullum krafti þá er ég ánægður með að fá sigur,“ sagði Finnur Freyr við Vísi eftir leik. KR var fimm stigum yfir í hálfleik en eftir leikhlé hrökk sóknarleikurinn í baklás og liðið skoraði aðeins 14 stig á fyrstu 15 mínútum síðari hálfleiks. „Mér fannst bara vanta smá takt í menn. Við vorum að gera ágætis hluti og skapa ýmislegt en það vantaði upp á tímasetningar og smá meiri grimmd undir körfunni. Þegar það small þá fannst mér við vera að fá fínar körfur. Það vantaði drápseðlið í okkur.“ Eins og kom fram fyrr í dag þá sendu KR-ingar Cedrick Bowen heim en hann þótti ekki standa undir vandræðum. „Við erum búnir að vera að skoða okkar mál. Cedrick er góður strákur og mjög fínn í ákveðnum hlutum í körfubolta en við töldum það að okkur vantaði strák sem er betri í fleiri þáttum leiksins. Leikmann sem getur styrkt okkur varnarlega og frákastalega og í þessum leikfræðilegu þáttum sem Cedrick hefur ekki reynsluna til að vera góður í.“ „Sá leikmaður kemur á laugardaginn og verður kynntur til leiks þá. Hann er búinn að spila í Evrópu í fjögur tímabil núna. Þetta er reynslumeiri strákur sem er nær eldri leikmönnunum í aldri og hefur verið í titilbaráttu þar sem hann hefur verið að spila. Hann kann það sem við höfum verið að gera. Hann er miðherji sem getur leyst báðar stóru stöðurnar,“ sagði Finnur Freyr að lokum.
Dominos-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira