Emma Stone, Natalie Portman og fleiri stórleikkonur á forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 14:45 Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Ljósmyndarinn Annie Leibovitz skaut nokkrar af stærstu leikkonum Hollywood fyrir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Þær Emma Stone, Natalie Portman, Amy Adams, Lupita Nyong'o, Dakota Fanning, Elle Fanning, Dakota Johnson, Greta Gerwig, Aja Naomi King og Janelle Monáe eru þær útvöldu en þær hafa allar verið áberandi í leiklistarheiminum seinasta árið. Stíllinn yfir forsíðunni er í gamaldags Hollywood stíl sem á vel við þema tölablaðsins sem einblínir á stærstu stjörnur Hollywood. Konurnar á forsíðunni hafa verið tilnefndar samtals ellefu sinnum til óskarsverðlaunanna og tvær hafa unnið.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour