Renault semur við Castrol Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. janúar 2017 19:30 Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. Renault hafði áður fengið eldsneyti sitt og smurolíu hjá Total en hefur nú snúið sér til BP og mun nota eldsneyti og olíur undir merkjum Castrol. BP vill koma merkjum Castrol aftur að í Formúlu 1. „Með nýjum reglum um loftflæði sem taka gildi fyrir tímabilið munar meira um hvert hestafl sem vantar,“ sagði Cyril Abiteboul, framkvæmdastjóri Renault liðsins. „Þar af leiðir að eldsneyti og smurolíur munu hafa meiri áhrif á heildarframmistöðu en áður undir þessum vélareglum. Sem hafa verið í gildi frá 2014.“ „Fólkið hjá BP og Castrol er mjög spennt yfir þeim áskorunum sem eru framundan í Formúlu 1 og við erum þess fullviss að þau geti hjálpað okkur að ná markmiðum okkar í ár og um ókomin ár,“ sagði Abiteboul að lokum. „Endurkoma BP og Castrol, merkja með svo mikla sögu í kappakstri eru mjög góð tíðindi og opnar á nýja möguleika fyrir Formúlu 1 liðið okkar,“ sagði Jérome Stoll, forseti kappakstursdeildar Renault. Renault lauk keppni í níunda sæti í fyrra og ætlar sér meira í náinni framtíð. Elsneytisframleiðandi við þeirra hlið getur hjálpað við það. Formúla Tengdar fréttir Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Renault hefur samið við olíufélagið BP um að verða styrktaraðili liðsins og sjá því fyrir eldsneyti og smurolíu á komandi tímabili. BP mun gera slíkt undir Castrol merkjum sínum. Renault hafði áður fengið eldsneyti sitt og smurolíu hjá Total en hefur nú snúið sér til BP og mun nota eldsneyti og olíur undir merkjum Castrol. BP vill koma merkjum Castrol aftur að í Formúlu 1. „Með nýjum reglum um loftflæði sem taka gildi fyrir tímabilið munar meira um hvert hestafl sem vantar,“ sagði Cyril Abiteboul, framkvæmdastjóri Renault liðsins. „Þar af leiðir að eldsneyti og smurolíur munu hafa meiri áhrif á heildarframmistöðu en áður undir þessum vélareglum. Sem hafa verið í gildi frá 2014.“ „Fólkið hjá BP og Castrol er mjög spennt yfir þeim áskorunum sem eru framundan í Formúlu 1 og við erum þess fullviss að þau geti hjálpað okkur að ná markmiðum okkar í ár og um ókomin ár,“ sagði Abiteboul að lokum. „Endurkoma BP og Castrol, merkja með svo mikla sögu í kappakstri eru mjög góð tíðindi og opnar á nýja möguleika fyrir Formúlu 1 liðið okkar,“ sagði Jérome Stoll, forseti kappakstursdeildar Renault. Renault lauk keppni í níunda sæti í fyrra og ætlar sér meira í náinni framtíð. Elsneytisframleiðandi við þeirra hlið getur hjálpað við það.
Formúla Tengdar fréttir Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30 FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30 Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15 Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Williams: Leið illa yfir því að biðja Massa um að koma aftur Claire Williams, liðsstjóri Williams liðsins í Formúlu 1 segir að sér hafi liðið illa yfir að hringja í Felipe Massa og biðja hann um að hætta við að setjast í helgan stein. 20. janúar 2017 22:30
FIA samþykkir yfirtök Liberty Media FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið samþykkti á fundi sínum í dag yfirtöku bandaríska fjölmiðlafyrirtækisins Liberty Media. Liberty Media keypti fyrir áramót ráðandi eignahluti í félagi sem fer með sýningarétt frá Formúlu 1. 20. janúar 2017 23:30
Hulkenberg býst við erfiðu 2017 hjá Renault Nico Hulkenberg býst ekki við kraftaverkum á næsta ári hjá Renault liðinu. Hulkenberg er að koma til Renault frá Force India. 27. desember 2016 20:15
Ecclestone rekinn eftir 40 ára starf Eigendaskipti hafa átt sér stað í Formúlu 1 og alráðurinn Bernie Ecclestone hefur verið settur af. 24. janúar 2017 09:38