Lögreglan þakkar öllum sem aðstoðuðu við leit að Birnu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. janúar 2017 15:27 Frá blaðamannafundi lögreglunnar í Rúgbrauðsgerðinni í gær. Vísir/Anton Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin í gær. Hún vill sérstaklega þakka almenningi og forsvarsmönnum einkafyrirtækja sem veitt hafa mikilvæga aðstoð. „Fagmennska og framlag þeirra allra er ómetanlegt, ekki síst björgunarsveitanna sem aldrei bregðast kallinu. Sama gildir um Landhelgisgæsluna, tollyfirvöld og samstarfsfólk okkar hjá öðrum lögregluembættum,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Jafnframt þakkar lögreglan fyrir góðar kveðjur og vottar fjölskyldu og vinum Birnu innilega samúð á erfiðri stundu.Yfirlýsing frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu:Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur. Fagmennska og framlag þeirra allra er ómetanlegt, ekki síst björgunarsveitanna sem aldrei bregðast kallinu. Sama gildir um Landhelgisgæsluna, tollyfirvöld og samstarfsfólk okkar hjá öðrum lögregluembættum. Þar má nefna embætti ríkislögreglustjóra og lögregluliðin á Suðurnesjum og Suðurlandi.Lögreglan vill líka þakka fjölmiðlum, sem gegndu mikilvægu hlutverki við að koma upplýsingum á framfæri.Að síðustu vill lögreglan þakka sérstaklega almenningi, sem hefur sent okkar ótal ábendingar varðandi málið, og ennfremur forsvarsmönnum ýmissa einkafyrirtækja sem hafa veitt mikilvæga aðstoð.Þess má geta að ný aðgerðarstjórnstöð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem staðsett er í Skógarhlíð, var notuð við leitina og sannaði hún enn mikilvægi sitt.Fjölskyldu og vinum Birnu vottum við innlega samúð á erfiðri stundu. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin í gær. Hún vill sérstaklega þakka almenningi og forsvarsmönnum einkafyrirtækja sem veitt hafa mikilvæga aðstoð. „Fagmennska og framlag þeirra allra er ómetanlegt, ekki síst björgunarsveitanna sem aldrei bregðast kallinu. Sama gildir um Landhelgisgæsluna, tollyfirvöld og samstarfsfólk okkar hjá öðrum lögregluembættum,“ segir í tilkynningu frá lögreglu. Jafnframt þakkar lögreglan fyrir góðar kveðjur og vottar fjölskyldu og vinum Birnu innilega samúð á erfiðri stundu.Yfirlýsing frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu:Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þökkum til þeirra fjölmörgu aðila sem aðstoðuðu við leitina að Birnu Brjánsdóttur. Fagmennska og framlag þeirra allra er ómetanlegt, ekki síst björgunarsveitanna sem aldrei bregðast kallinu. Sama gildir um Landhelgisgæsluna, tollyfirvöld og samstarfsfólk okkar hjá öðrum lögregluembættum. Þar má nefna embætti ríkislögreglustjóra og lögregluliðin á Suðurnesjum og Suðurlandi.Lögreglan vill líka þakka fjölmiðlum, sem gegndu mikilvægu hlutverki við að koma upplýsingum á framfæri.Að síðustu vill lögreglan þakka sérstaklega almenningi, sem hefur sent okkar ótal ábendingar varðandi málið, og ennfremur forsvarsmönnum ýmissa einkafyrirtækja sem hafa veitt mikilvæga aðstoð.Þess má geta að ný aðgerðarstjórnstöð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem staðsett er í Skógarhlíð, var notuð við leitina og sannaði hún enn mikilvægi sitt.Fjölskyldu og vinum Birnu vottum við innlega samúð á erfiðri stundu.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent