Funda með Jammeh til að koma í veg fyrir átök Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2017 17:28 Hermenn Senegal á ferð við landamæri Gambíu. Vísir/AFP Forsetar Gíneu og Máritaníu funda nú stíft með Yahya Jammeh, forseta Gambíu, sem neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta landsins Adama Barrow. Senegal og önnur nágrannaríki Gambíu hafa sent hermenn inn í landið til að þvinga Jammeh frá völdum, en búið er að stöðva sókn þeirra á meðan viðræður standa yfir.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í gær. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í gær.Samkvæmt BBC hefur yfirmaður hers Gambíu gefið út að Barrow sé réttkjörinn forseti og að herinn myndi ekki berjast gegn hermönnum Ecowas, Sambands vestur-Afríkuríkja. Hershöfðinginn Ousman Badjie ræður þó ekki yfir sterkustu herdeild Gambíu sem kallast Þjóðarvörður Gambíu. Þeir tilheyra sama ættbálki og Jammeh og því er talið mögulegt að þær gætu barist. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður við bakið á Evowas og Barrow en ráðið gaf þó út að friðsöm lausn væri best. Gambía Máritanía Tengdar fréttir Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Forsetar Gíneu og Máritaníu funda nú stíft með Yahya Jammeh, forseta Gambíu, sem neitar að víkja fyrir réttkjörnum forseta landsins Adama Barrow. Senegal og önnur nágrannaríki Gambíu hafa sent hermenn inn í landið til að þvinga Jammeh frá völdum, en búið er að stöðva sókn þeirra á meðan viðræður standa yfir.Yahya Jammeh tók við völdum í landinu árið 1994 í tiltölulega friðsömu valdaráni. Andstæðingur hans, Adama Barrow, vann óvæntan sigur í forsetakosningum í desember. Jammeh hefur þo neitað að víkja en til stóð að Barrow tæki við völdum í gær. Í staðinn sór Barrow embættiseið í sendiráði Gambíu í Senegal í gær.Samkvæmt BBC hefur yfirmaður hers Gambíu gefið út að Barrow sé réttkjörinn forseti og að herinn myndi ekki berjast gegn hermönnum Ecowas, Sambands vestur-Afríkuríkja. Hershöfðinginn Ousman Badjie ræður þó ekki yfir sterkustu herdeild Gambíu sem kallast Þjóðarvörður Gambíu. Þeir tilheyra sama ættbálki og Jammeh og því er talið mögulegt að þær gætu barist. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna styður við bakið á Evowas og Barrow en ráðið gaf þó út að friðsöm lausn væri best.
Gambía Máritanía Tengdar fréttir Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39 Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Her Senegal ræðst til atlögu í Gambíu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt stuðning sinn við að koma réttkjörnum forseta landsins í embætti. 19. janúar 2017 21:39
Tveir forsetar í Gambíu Nágrannaríki undirbúa sig nú til að styðja við Adama Barrow með herafli. 19. janúar 2017 17:18