Tim Howard efast um ástríðu leikmanna eins og Arons Jóhannssonar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 12:00 Tim Howard og Aron Jóhannsson voru samherjar í bandaríska landsliðinu. Vísir/Getty Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“ Dominos-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Tim Howard, markvörður bandaríska landsliðsins til fjöldamargra ára, hefur gagnrýnt þá stefnu sem Jürgen Klinsmann hafði sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Þó nokkrir leikmenn sem höfðu ekki alist upp í Bandaríkjunum en voru með tvöfalt ríkisfang fengu tækifæri með bandaríska landsliðinu í stjórnartíð Klinsmann. Aron Jóhannsson er einn þeirra. Aron er uppalinn Fjölnismaður og lék með yngri landsliðum Íslands. Hann fæddist þó í Bandaríkjunum þegar foreldrar hans voru þar í námi og þess vegna gat hann gefið kost á sér í bandaríska liðið. Sjá einnig: Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið „Jürgen Klinsmann leitaði að leikmönnum um allan heim sem höfðu bandarískar rætur,“ sagði hann í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today. „Þó svo að þú hafir rætur að rekja til Bandaríkjanna þýðir það þó ekki endilega að þú hafir ástríðu til að spila með því landi,“ sagði Howard enn fremur. „Þetta var ágæt kenning en alls ekki gallalaus.“ Klinsmann var rekinn úr starfi landsilðsþjálfara seint á síðasta ári og Bruce Arena tók á nýjan leik við liðinu. Hann hafði áður gagnrýnt sömu stefnu Klinsmann en hefur síðan hann tók við sagt að allir leikmenn komi til greina hjá honum. Sjá einnig: Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn „Bruce Arena mun sjá til þess að menn hafi alvöru trú og spili af lífi og sál. Mér finnst að við höfum að einhverju leyti glatað því undanfarin ár.“
Dominos-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira