Brexit-frumvarp afgreitt úr neðri deild breska þingsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. febrúar 2017 21:01 Frá breska þinginu í kvöld. Vísir/AFP Þingmenn í neðri deild breska þingsins samþykktu með yfirgæfandi meirihluta að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. BBC greinir frá.494 þingmenn sögðu já gegn nei-atkvæðum 122 þingmanna en þriðja og síðasta umræða um frumvarpið fór fram í breska þinginu í kvöld. Líkt og í fyrri umræðum studdi forysta stærsta tjórnarandstöðuflokksins, Verkamannaflokksins, tillöguna, en forysta Skoska þjóðarflokksins og Frjálslyndra demókrata voru henni andvíg. Stuðningur Verkamannaflokksins við frumvarpið var þó ekki átakalaus. Þingmaðurinn Clive Lewis sagði sig úr forystusveit verkamannaflokksins. Jeremy Corbyn, leiðtogi flokksins, hafði krafið þingmenn sína um stuðning við frumvarp. Sagði hann að Verkamannaflokkurinn gæti ekki komið í veg fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Frumvarpið verður nú tekið til umræðu í Lávarðadeildinni, efri deild breska þingsins, áður en það verður að lögum. May hefur áður sagt að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmála ESB fyrir lok marsmánuðar og þannig formlega hefja útgönguferli Bretlands. Búist er við að viðræður Bretlands og ESB muni standa í um tvö ár. Hæstiréttur Bretlands dæmdi í síðasta mánuði að nauðsyn væri á aðkomu breska þingsins áður en 50. greinin yrði virkjuð. May hafði þá áður sagt að aðkoma þingsins væri óþörf eftir að meirihluti breskra kjósenda kusu með því að landið gengi úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní síðastliðinn. Brexit Tengdar fréttir Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52 Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39 May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Þingmenn í neðri deild breska þingsins samþykktu með yfirgæfandi meirihluta að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands. BBC greinir frá.494 þingmenn sögðu já gegn nei-atkvæðum 122 þingmanna en þriðja og síðasta umræða um frumvarpið fór fram í breska þinginu í kvöld. Líkt og í fyrri umræðum studdi forysta stærsta tjórnarandstöðuflokksins, Verkamannaflokksins, tillöguna, en forysta Skoska þjóðarflokksins og Frjálslyndra demókrata voru henni andvíg. Stuðningur Verkamannaflokksins við frumvarpið var þó ekki átakalaus. Þingmaðurinn Clive Lewis sagði sig úr forystusveit verkamannaflokksins. Jeremy Corbyn, leiðtogi flokksins, hafði krafið þingmenn sína um stuðning við frumvarp. Sagði hann að Verkamannaflokkurinn gæti ekki komið í veg fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Frumvarpið verður nú tekið til umræðu í Lávarðadeildinni, efri deild breska þingsins, áður en það verður að lögum. May hefur áður sagt að stjórn hennar muni virkja 50. grein Lissabonsáttmála ESB fyrir lok marsmánuðar og þannig formlega hefja útgönguferli Bretlands. Búist er við að viðræður Bretlands og ESB muni standa í um tvö ár. Hæstiréttur Bretlands dæmdi í síðasta mánuði að nauðsyn væri á aðkomu breska þingsins áður en 50. greinin yrði virkjuð. May hafði þá áður sagt að aðkoma þingsins væri óþörf eftir að meirihluti breskra kjósenda kusu með því að landið gengi úr ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní síðastliðinn.
Brexit Tengdar fréttir Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52 Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39 May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03 Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Breska þingið samþykkir að hefja Brexit-viðræður Meirihluti breska þingsins samþykkti í kvöld að heimila ríkisstjórn Theresu May að hefja viðræður breskra stjórnvalda við ESB um útgöngu Bretlands. 1. febrúar 2017 19:52
Breska ríkisstjórnin kynnir Brexit stefnu sína Breska ríkisstjórnin hefur kynnt skjal sem kynnir stefnu hennar í komandi útgönguviðræðum við ESB. 2. febrúar 2017 19:39
May vill ekki nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands Meirihluti Skota vilja vera áfram innan Evrópusambandsins og ríkisstjórnin þar íhugar nýja atkvæðagreiðlsu vegna Brexit. 8. febrúar 2017 14:03
Ísland og Noregur vinna saman vegna Brexit sland og Noregur munu eiga náið samstarf um fyrirhugaða úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. 31. janúar 2017 10:29