Stjörnukonur minnkuðu forskot Fram á toppnum | Úrslit og markaskorar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 21:58 Helena Rut Örvarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna í kvöld. Vísir/Eyþór Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Íslenski boltinn Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00
Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50