Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2017 16:08 Myndin er samsett. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, óskaði eftir því að beðið yrði fyrir áhorfstölum Arnold Schwarzenegger sem stýrir nú The Apprentice, raunveruleikaþættinum sem Trump stýrði um árabil. Washington Post fjallar um.„Þeir réðu mikla, mikla kvikmyndastjörnu, Arnold Schwarzenegger, til þess að koma í minn stað. Við vitum hvernið það gekk. Áhorfstölurnar fóru leiðbeint niður,“ grínaðist Trump með á Natinonal Prayer Breakfast, árlegum fundi áhrifamanna í Washington. Trump og Schwarzenegger hafa skotið fast á hvorn annan að undanförnu eftir að sá síðarnefndi tók við umsjón The Apprentice. Fyrstu þátturinn fór í loftið í síðasta mánuði og minnkaði áhorf mikið frá því að Trump hélt um stjórnartaumana. Schwarzenegger var ekki lengi að svara fyrir sig og birti stutt myndband á Twitter-síðu sinni þar hann steig fram með tilboð fyrir Trump. „Hey, Donald, ég er með frábæra hugmynd. Af hverju skiptum við ekki um störf? Þú tekur við sjónvarpsþættinum vegna þess að þú veist svo mikið um áhorfstölur og ég tek við þínu starfi. Þá getur fólk kannski farið að sofa rólega á ný.“The National Prayer Breakfast? pic.twitter.com/KYUqEZbJIE— Arnold (@Schwarzenegger) February 2, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, óskaði eftir því að beðið yrði fyrir áhorfstölum Arnold Schwarzenegger sem stýrir nú The Apprentice, raunveruleikaþættinum sem Trump stýrði um árabil. Washington Post fjallar um.„Þeir réðu mikla, mikla kvikmyndastjörnu, Arnold Schwarzenegger, til þess að koma í minn stað. Við vitum hvernið það gekk. Áhorfstölurnar fóru leiðbeint niður,“ grínaðist Trump með á Natinonal Prayer Breakfast, árlegum fundi áhrifamanna í Washington. Trump og Schwarzenegger hafa skotið fast á hvorn annan að undanförnu eftir að sá síðarnefndi tók við umsjón The Apprentice. Fyrstu þátturinn fór í loftið í síðasta mánuði og minnkaði áhorf mikið frá því að Trump hélt um stjórnartaumana. Schwarzenegger var ekki lengi að svara fyrir sig og birti stutt myndband á Twitter-síðu sinni þar hann steig fram með tilboð fyrir Trump. „Hey, Donald, ég er með frábæra hugmynd. Af hverju skiptum við ekki um störf? Þú tekur við sjónvarpsþættinum vegna þess að þú veist svo mikið um áhorfstölur og ég tek við þínu starfi. Þá getur fólk kannski farið að sofa rólega á ný.“The National Prayer Breakfast? pic.twitter.com/KYUqEZbJIE— Arnold (@Schwarzenegger) February 2, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Sjá meira
Trump og Schwarzenegger í hár saman vegna The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti og Arnold Schwarzenegger, fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, skutu fast á hvorn annan á Twitter í dag vegna minnkandi áhorfs á þáttinn Celebrity Apprentice. 6. janúar 2017 19:47