Vilja selja Brúnegg fyrir lok febrúar Haraldur Guðmundsson skrifar 2. febrúar 2017 15:37 Fyrirtækið Brúnegg er enn til sölu en stærstu matvælaverslanir landsins lokuðu á fyrirtækið í nóvember. Vísir/Anton Eigendur Brúneggja eiga í viðræðum við „þrjá aðskilda hópa fjárfesta“ um að þeir kaupi fyrirtækið. Stefnt er að því að niðurstaða fáist í viðræðurnar fyrir lok mánaðarins. Þetta fékkst staðfest hjá verðbréfafyrirtækinu Arev hf. sem hefur séð um söluna á fyrirtækinu. Í gær kom fram að eigendur Múlakaffis ehf. og Dalsáróss ehf. hefðu fallið frá kaupum á Brúneggjum. Formlegt söluferli hefði hafist 12. desember og kaupsamningur við áðurnefnd félög undirritaður 28. desember. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja „Fyrirtækið er enn til sölu og eigendur eru í viðræðum við aðila sem hafa áhuga á að kaupa fyrirtækið. Annars eru engar nýjar fréttir,“ segir Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri og annar eigenda Brúneggja, í samtali við Vísi. Sala á vörum Brúneggja hrundi í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um slæman aðbúnað varphænsna fyrirtækisins. Allir stærstu viðskiptavinir þess, þar á meðal verslanir á borð við Bónus, Krónuna og Nettó, tóku brúneggin úr hillum og sagði Kristinn í samtali við Fréttablaðið þann 19. janúar lítið hafa breyst í sölumálum fyrirtækisins. Einhver egg hefðu selst vikurnar á undan. Brúnegg eru í eigu Geysis-fjárfestingarfélags ehf. og Bala ehf. og eiga bæði félögin helmingshlut. Kristinn Gylfi er eigandi Geysis en bróðir hans Björn Jónsson á Bala. Brúneggjamálið Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Eigendur Brúneggja eiga í viðræðum við „þrjá aðskilda hópa fjárfesta“ um að þeir kaupi fyrirtækið. Stefnt er að því að niðurstaða fáist í viðræðurnar fyrir lok mánaðarins. Þetta fékkst staðfest hjá verðbréfafyrirtækinu Arev hf. sem hefur séð um söluna á fyrirtækinu. Í gær kom fram að eigendur Múlakaffis ehf. og Dalsáróss ehf. hefðu fallið frá kaupum á Brúneggjum. Formlegt söluferli hefði hafist 12. desember og kaupsamningur við áðurnefnd félög undirritaður 28. desember. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja „Fyrirtækið er enn til sölu og eigendur eru í viðræðum við aðila sem hafa áhuga á að kaupa fyrirtækið. Annars eru engar nýjar fréttir,“ segir Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri og annar eigenda Brúneggja, í samtali við Vísi. Sala á vörum Brúneggja hrundi í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um slæman aðbúnað varphænsna fyrirtækisins. Allir stærstu viðskiptavinir þess, þar á meðal verslanir á borð við Bónus, Krónuna og Nettó, tóku brúneggin úr hillum og sagði Kristinn í samtali við Fréttablaðið þann 19. janúar lítið hafa breyst í sölumálum fyrirtækisins. Einhver egg hefðu selst vikurnar á undan. Brúnegg eru í eigu Geysis-fjárfestingarfélags ehf. og Bala ehf. og eiga bæði félögin helmingshlut. Kristinn Gylfi er eigandi Geysis en bróðir hans Björn Jónsson á Bala.
Brúneggjamálið Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira